Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 163

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 163
gerðri tilraunastarfsemi og njóta þess ekki á einn eða neinn hátt. Það er útúr- snúningur að segja að núverandi rekstr- araðilar njóti reynslunnar í forvalinu. Þeir sem sitja í forvalsnefnd eru stjórnendur og starfsmenn FLE. Þeim er í lófa lagið að velja sér samkeppnisaðila og það er ekki traustvekjandi. Allir bestu vöruflokk- arnir hafa verið teknir frá (yfir 70% af velt- unni í flugstöðinni) og öll bestu verslun- arsvæðin einnig. Hinir mega svo bjóða í afganginn. Mottó FLE virðist í stuttu máli þetta: Samkeppni er góð en hún er bara fyrir aðra en okkur,“ segir hann og bætir við að grundvallaratriði í málinu sé að rík- ið sé þarna í verslunarrekstri. Það sé út- úrsnúningur að segja að ríkið verði að reka fríhafnarverslunina vegna þess að flugstöðin skuldi svo mikið. , Af hveiju reka þeir þá ekki allar verslanirnar? Það sér hver sem vill að auðvitað á að bjóða rekstur Fríhafnarinnar út eins og annan rekstur í flugstöðinni og það er öruggt að aðrir myndu gera það betur. Ríkið getur svo tryggt sér tekjur með *»- Logi Úlfarsson, framkvæmdastjóri Islensks markaðar. Myndir: Geir Olafsson leigugjöldum eða leyfisgjöldum til þess að standa undir rekstri flugstöðvarinnar. Auk þess er stór hluti rekstrar flugstöðvar- innar til kominn vegna Schengensamkomulagsins og það var pólitísk ákvörðun sem ekki er sanngjarnt að leigutakar í flug- stöðinni greiði. Ríkið á að greiða þann kostnað úr eigin vasa án þess að íþyngja rekstrinum í flugstöðinni," segir Logi. Sævar Jónsson, kaupmaður í Leonard: ÓVISSAN ER ÓÞÆGILEG að var farið í ákveðið útboð í Flugstöðinni á sínum tíma, sem var síðan frestað og þvi bíða menn í óvissu með fram- tíðina. Það er ósköp lítið samband haft við okkur, sem rekum verslanir, um framtíðarhorfur í Flugstöðinni þannig að við erum hangandi í lausu lofti og óvissu um framvindu mála. Eg tel mjög æskilegt að rekstrarhorfurnar fari að skýrast því að við erum aðeins með samning til þriggja mánaða í senn eins og staðan er núna og gerir þetta okkur mjög erfitt um inn- kaup, auk þess sem þessi óvissa er afar óþægileg fyrir starfs- fólk okkar. Það er mjög bagalegt að vita ekki hvort og hvernig framhaldið verður,“ segir Sævar Jónsson, kaupmaður í Leon- ard, sem rekur verslun með úr og skartgripi í Flugstöðinni. Forval um rekstur veitingastaða og verslana í Flugstöðinni átti sér stað í fyrra og var þá forval um allan rekstur nema rekstur Fríhafnarinnar sem hefur verið hlutafélag í eigu ríkis- ins, margir telja sjálfsagt að eðlilegt hefði verið að bjóða út þann hluta rekstursins einnig. Komið hefur fram að núverandi verslunareigendur í Flugstöðinni hafa hug á áframhaldandi rekstri og sendu inn gögn í forvalinu en Sævar segir að síðan hafi ekkert gerst og engin svör fengist. Islenskur markaður er í málaferlum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og megi búast við fréttum af því í haust. Niðurstöðunni verði hugsanlega áfrýjað Sævar Jónsson, kaupmaður í Leonard. hvernig svo sem hún verður þannig að líklega verður sama óvissan ríkjandi um áramótin, að mati Sævars. „Eg skil ekki hvernig þetta getur gengið svona. Það er mjög óþægilegt að vita ekki meira um sinn rekstur og geta ekki horft meira til framtíðar," segir hann. H3 L 163
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.