Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 164

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 164
Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. f Höskuldur Asgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar: EKKIVIÐ OKKUR AÐ SAKAST! svæðisins. Þrátt fyrir úrskurð áfrýjunarnefndar- innar ákvað Islenskur markaður að halda áfram málarekstri með því að stefna flugstöðinni og Samkeppnisstofnun fyrir dómstólum til ógild- ingar á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnis- mála. Varakröfum hefur verið vísað frá dómi og eftir stendur aðalkrafan. Vegna þessa varð flug- stöðin að fresta því að leggja ofangreindar til- lögur fram. Meðan á þessu stendur getum við ekki haldið áfram með þennan þátt í forvalinu en það er ekki við okkur að sakast. Flugstöðin hefði verið búin að afgreiða málið fyrir löngu ef þessi kæra hefði ekki komið upp. Við skiljum mæta- vel að rekstraraðilar séu óánægðir með þessa óvissu og eru eflaust uggandi að vera einungis með þriggja mánaða samning en það er ekki hægt að leysa hnútinn fyrst íslenskur markaður valdi þessa dómstólaleið," segir Höskuldur Asgeirsson og bendir á að þeir rekstraraðilar í flugstöðinni, sem tóku þátt í forvalinu, njóh frumkvöðlastarfs síns þegar umsóknir verði metnar þvi að tekið verði tillit til þekkingar, reynslu og getu ásamt arðsemi, vörustyrkleika, samhæfni og áhrifa á heild og nýbreytm. I þessu vegi þekking, reynsla og geta þriðjung af heildarmatinu. Við fórum af stað með forvalið um miðjan ágúst í fyrra. Við kynntum forvalið með það að markmiði að efla þjónustu við ferðamenn í flugstöðinni og gera verslunarrekstur, veitinga- rekstur og aðra þjónustu fyrir þá flölbreyttari og fjölga rekstrar- aðilum í flugstöðinni. Markmiðið var að gera þetta að meira spennandi umhverfi. Síðan kærði einn rekstraraðili, þ.e. Islenskur markaður, forvalið til Samkeppnisstolhunar. Hún úrskurðaði kærandanum í vil. Við áfrýjuðum til áfrýjunarnefiidar samkeppnismála og hún kvað upp okkur í vil. Þetta sætti þessi rekstraraðili sig ekki við og stefndi flugstöðinni og Samkeppnis- stofnun til ógildingar þessum úrskurði,“ segir Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Málið er nú fyrir héraðsdómi og verður beðið með versl- unarþáttinn úr forvalinu þangað til niðurstaða er fengin en á næstunni verður haldið áfram með veitingareksturinn og bankaþjónustuna og heíjast fljótlega viðræður við þá sem valdir eru í þeim hluta forvals- ins. Niðurstaðan í því á að liggja fyrir á haustmánuðum. Höskuldur telur að ekki hafi staðið á stjórnendum Flug- stöðvarinnar að ljúka vinnslu forvalsins og ganga til samn- inga þar um í Flugstöðinni. „Við vorum sáttir við niður- stöðu áffýjunarnefndar sam- keppnismála og vorum til- búnir að leggja fram tillögu fyrir Samkeppnisstofnun um fyrirkomulag fríverslunar- - Kristallast tiessi óánægja ekki bara í því að ríkið er í verslunar- rekstri? „Það er munur á ríkisstofnun eða hlutafélagi í eigu ríkisins. Við störfum efdr hlutafélagalögum og erum því ekki ríkisstofiiun. Rekstrinum var breytt árið 2000 með lögum fru Alþingi þegar fasteignareksturinn, sem var ríkisstofnun, og ríkis- fríhöfiiin voru sett saman í eitt hlutafélag. I lögunum er kveðið a um að félagið eigi og annist rekstur, viðhald og uppbyggingu flugstöðvarinnar, þ.m.t rekstur verslana með tollfrjálsar vörur a Keflavíkurflugvelli og hvers konar aðra starfsemi sem þessu tengist. Astæða hlutafélagavæðingarinnar var fyrst og fremst sú að tryggja að hægt væri að standa undir þeim miklu skuld- bindingum sem þessar ríkisstofnanir höfðu tekið á sig, sérstak- lega fasteignahlutanum. Hlutafélag á þess kost í ríkari mæli en ríkisstofnun að laga sig að breyttum aðstæðum enda býður rekstrarformið upp á meiri sveigjanleika en við verður komið í hefðbundnum stofnanarekstri. Mikil langtímalán hvíla á té- laginu sem ekki hafði verið borgað af síðan flugstöðin var tekin í notkun 1987. Félagið er nú íjárhagslega sterkt og hefur náð að fullnægja kröfum og væntingum sem til þess voru gerðar í upphafi. Það var rekið með 839 milljóna króna hagn- aði eftir skatta á árinu 2002, greiddi skuldir sínar niður um 700 milljónir króna og greiddi jafnframt 10% arð í ríkissjóð, 250 milljónir króna,“ svarar Höskuldur.Sli AFKOMfl FLUGSTÖÐtfARINNAR - í milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins 2003 miðað við sama tíma 2002 2003 2002 Rekstrartekjur ... 1.963 .... 1.785 Rekstrargjöld án afskrifta ... 1.392 .... 1.363 Hagnaður fyrir afskriftir ... 571 .... 422 Hlutfall hagnaðar af rekstrartekjum ... ... 29% .... 24% Afskriftir ... 355 .... 323 Hagnaður fyrir fjármunaliði ... 216 .... 99 FjármunatekjurAgjöld ... -78 .... 487 Hagnaður fyrir skatta ... 137 .... 586 Skattar ... -37 .... -115 Hagnaður eftir skatta ... 191 .... 470 Samkvæmt fréttatilkynningu frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. 164
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.