Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 166

Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 166
FYRIRTÆKIN Á NETINU - Stefanía Katrín Karlsdóttir, rektor Tækniháskóla ís- lands, hefur æft hlaup með hlaupahópi Fjölnis í 10 ár og bendir á heimasíðu hópsins, hlaup.com. Mynd: Geir Ólafsson www.romarvefurinn.is ★★★ Einstaklega áhugaverður og um leið ítarlegur, vel unninn, hagnýtur og hentugur vefur sem fær nánast fullt hús stiga út á upplýsingagildið og skemmti- legheitin - þetta er sko vefur sem hittir í mark þó að útlitið sé ekki endilega það flottasta á Net- inu. Þarna má finna fréttir og fróðleik um Róm og Ítalíu, hagnýtar upp- lýsingar með rnyndum og kortum hvort heldur lyrir ferðamennsku eða búsetu í borginni. Þarna er að finna matarumfjöllun og menningu og svo ótalmargt annað að of langt mál er að telja upp. Rómarvefur- inn er höfundarverk Kristins Péturssonar kvikmyndagerðarmanns og hann á heiður skilinn fyrir þennan stórgóða vef. Þetta er vefúr sem fúll ástæða er til að mæla með, hvort heldur sér til fróðleiks og yndis- auka eða hreinlega til að undirbúa ferðalag til Rómar. SH Stefanía Katrín Karlsdóttir, rektor Tækniháskóla Islands, bendir hér á nokkrar síður sem vekja áhuga hennar. WWW.elsevier.com er ein virtasta vefsíða sem hefur að geyma tímarit þar sem ritrýndar greinar eru birtar. Eg fletti upp í tímaritum sem höfða til mín og finn áhugaverðar rannsóknagreinar. WWW.fjallamennslta.iS Fjallamennska og ferðalög um Island eiga hug minn í frítímum. Við eigum frá- bært land og Jjölbreytileikinn er gríðarlegur og ekki síst í óbyggðum. A.m.k. ein góða gönguferð er nauð- synleg á ári. WWW.hlaup.com Hlaupahópur Fjölnis í Grafarvogi heldur úti þessari síðu. Hér er að finna hlaupaáætlun, félagslíf og það sem snertir hlaupara. Ég hef æft með Fjölni í 10 ár og þessi félagsskapur heldur manni oft á réttu róli, andlega og líkamlega. WWW.brid9e.iS er síða fyrir bridgespilara. Ég spila bridge í góðra vinkvenna hópi einu sinni í viku og stundum fer ég inn á þessa síðu til að spila eða ná í spilaþrautir. Þar sem mikið af tíma mínum tengist starfi mínu þá eru síður ráðuneytanna vel sóttar og þær hafa tölu- vert upplýsingagildi fyrir mig. www.menntamalaraduneyti.is www.fjarmalaraduneyti.is www.skolatorg.is/kerfi/foldaskoli/skoli/ er gagnleg- ur vefur því að börnin mín eru í Foldaskóla. Þetta er fremur upplýsingasíða fyrir heimilið heldur en hrein afþreying. SH www.husakaup.is iriri Bjartur og litríkur vefur - ekki beinlínis fallegur en þó hrein- legur og alls ekkert óaðlað- andi. Plássið er vel nýtt, td. myndir af starfsmönnum, um- fjöllun um eignir á skrá, sölu- skrá og leitarvél sem auðvelt og þægilegt er að nota. Vefur- inn gefur góða mynd af fasteignasölunni Húsakaupum og þeim eignum sem þar eru á skrá. SH www.isi.is ★★ Ekki er hann upp á marga fiska vefurinn sem Skinnaiðnaður á Akureyri er með, einfaldur en lítt spennandi og alls ekki vlst að með honum náist nógu góð- ur árangur við markaðssetn- ingu og sölu erlendis, að minnsta kosti býður hann ekki af sér þannig þokka. A vefhum eru upplýsingar um vörurnar og það með ágætis myndum, einnig um fyrirtækið og svo er pöntunarform sem vonandi halar inn viðskiptavini. S3 ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.ls 166
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.