Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 172

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 172
„Ég hef æft í 18 ár og alltaf á sama stað, enda held ég að ég yrði fljótt skrítinn í laginu ef ég gerði það ekki. Heilsan er mér mikilvæg og ég tel að til þess að líta vel út þurfi manni að líða vel," segir bakarameistarinn Jói Fel. Mynd: Geir Ólafsson Jói Fel - bakarameistari Efdr Vigdísi Stefánsdóttur að er auðvitað klisju- kennt að segja að Jóa Fel þekki allir, en reyndin er nú samt sú að það vita allir hver hann er. Hafi brauðin hans ekki dugað til er nokkuð víst að metsölu- bók hans um brauð hefur dugað til þess arna. Brauð voru ekki hátt skrif- uð á Islandi lengi vel og helst til þess hæf að nota í kaffitím- um og nesti. Það hefur breyst hressilega og er ekki síst listabökurum á borð við Jóa Fel að þakka. „Yið erum búin að reka þetta bakarí í 6 ár og á þeim tíma höfum við lagt áherslu á að byggja upp þjónustu sem ekki bara byggir á brauði og kökumsegir Jói Fel, sem reyndar heitir Jóhannes Felix- son fullu nafni, þar sem hann stendur við marmaraborð og 172 notar tímann til að búa til fal- legar súkkulaðiskreytingar. „Mín vinna hér liggur nú orð- ið mest í hönnun og því að leggja línurnar í rekstrinum um leið og ég hjálpa strákun- um ef þarf. Þar fyrir utan hef ég verið að skrifa, bæði bæk- ur og sjónvarpsefni, og það tekur góðan tíma líka.“ Aðalhjálparhella Jóa er eiginkona hans, Unnur Gunnarsdóttir, en að sögn Jóa „sé ég um að baka en hún gerir allt hitt.“ Unnur hefur umsjón með bókhaldi og fjár- málum fyrirtækisins og stendur við hlið Jóa í hverju því sem upp á kemur. „Hér eru nú um 25 manns í vinnu en okkar aðalsmerki og það sem við viljum helst er að hér sé hreyfing, að bakarí- ið sé framsækið og tilbúið til að fást við nýjungar," segir Jói sem er nýkominn heim frá Italíu þar sem hann, ásamt eiginkonu sinni, eyddi nokkrum dögum í að skoða mat, borða mat og læra um mat, enda matur og allt sem honum viðkemur helsta og stærsta áhugamál þeirra hjóna. Það sést þó ekki á þeim en leyndarmálið er upplýst - líkamsrækt. „Við stundum bæði mikla líkamsrækt en það er annað stórt áhugamál okkar," segir Jói. „Ég hef æft í 18 ár og alltaf á sama stað, enda held ég að ég yrði fljótt skrítinn í laginu ef ég gerði það ekki. Heilsan er mér mikilvæg og ég tel að til þess að líta vel út þurfi manni að líða vel.“ Áhuginn á bakstri hefur lengi fylgt Jóa en hann hóf nám í bakaraiðn 16 ára gamall hjá Nýja kökuhúsinu. Skömmu eftir að hann hætti þar opnaði hann sitt eigið bak- arí og hefur rekið það síðan. Fyrir utan matargerð og hreyfingu hefur Jói áhuga á veiðum. Kannski má segja að matarástin komi þar inn í líka en hann hefur gaman af skot- veiði og segist skjóta bæði gæs og hreindýr. Og að ferð- ast um heiminn. „Við förum talsvert í ferða- lög til þess að kynna okkur það sem er að gerast í matar- gerð og bakstri,“ segir hann. „Ég les talsvert um mat líka og reyni að fylgjast með þvi sem er að gerast sambandi við hann um allan heim. Svo erum við nú að vinna að gerð sjónvarpsþáttar sem kemur til með að fjalla um mat og mat- artilbúning, en þar verður áherslan á einfaldleikann, að fólk geti auðveldlega leikið eftir það sem sýnt er, þó svo fyrsta flokks hráefni verði not- að. Það er löngu orðið tíma- bært að búa til svona þátt og hann kemur til með að verða sýndur í haust“5!]
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.