Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 94

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 94
verðlaun unda, hvaða einstaka tegundir hæfi best með til- teknum mat og svo framvegis. Eg tel í rauninni sanngjamt að viðskiptavinir geti fengið slíka þjónustu, með tilliti til þess hve áfengi er hátt skattlagt," segir Höskuldur. Tilgangur þessara áherslubreytinga var margþættur, að sögn Höskulds, en meðal annars að undirstrika að ÁTVR er í dag fyrst og síðast nútímalegt þjónustufyrirtæki. „Þó drögum við heldur enga dul á að fyrir okkur vakti sömuleiðis að koma með mótsvar við umræðum og kröfum um að sala áfengis verði færð í hendur einkaaðila. Þetta hefúr skilað þvi að talað er af meiri varfæmi í dag en gert var áður en við stokkuðum upp spiiin í okkar ranni. Raunar hefur þetta fyrirtæki verið í sífelldri þróun síðan það tók til starfa árið 1922. Á þessum 82 ámm höfum við verið í fararbroddi með ýmsar nýjungar. Þegar Kringlan var opnuð árið 1987 var verslun okkar þar mjög framarlega tæknilega, svo sem með notkun strikamerkja og samhfiða bókun á hreyfingum á lager. Við fómm þar i fararbroddi, en nú er þetta alsiða í afgreiðslukerfum verslana." Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR. ÁTVR: Vínbúðir fá ÁTVR er fyrirtæki í farar- broddi. Fékk Islensku gæðaverðlaunin. ímyndar- breytíng skilar árangri. Islensku gæðaverðlaunin 2004, sem afhent vom nú á dögunum, komu í hlut ÁTVR. Að undanfömu hefur ÁTVR verið býsna sigursælt; síðastliðið vor vann verslunin til verðlauna Jjármálaráðherra sem ríkisstofnun til fyrirmyndar, og verð- laun Imark fyrir besta vefsetur íslenskra fyrirtækja kom i hlut ÁTVR árið 2003. Breytt ásjóna „Við emm ákaflega stolt af þessum verðlaunum, en síðustu ár hefur með skipulögðum hætti verið lögð áhersla á að breyta ásjónu og ímynd þessa fyrirtækis. Sömuleiðis hefur verið skerpt á innri starfsháttum og menningu, og var sérstak- lega til þess fitið í mati dómnefndar íslensku gæðaverðlaunanna. Þannig em öfl verkefni hér innandyra nú unnin eftir ákveðnu og ským ferfl, framgangur þeirra er skráður niður og sömu- leiðis em skýr markmið höfð að leiðarljósi í öllum rekstri," segir Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR Breytingar, sem gerðar hafa verið í hjá fyrirtækinu, koma best fram í verslunum þess, sem nú kaflast Vínbúðir. Þær em 44 talsins og þær stærstu bjóða alls 2.200 sölutegundir. Vínbúðimar leggja allai' áherslu á þægilegt umhverfi og góða þjónustu. Metnaður starfsfólksins íslensku gæðaverð- launin hafa síðustu ár komið í hlut fyrirtækja eins og Sjóvár-Almennra, Kögunar og Marels, svo að nokkur séu nefnd. Höskuldur segir að ÁTVR hafi tvisvar áður sótt um þessi verðlaun. í bæði skiptin fékk fyrirtæMð þann hljómgrunn að starf þess var metið sérstaMega og kynnt hvað betur mætti fara. „Við tókum mark á athugasemdum og reyndum að gera betur. Þessar umbætur sMluðu okkur verðlaunum. Eitt af þvi sem við höfum lært á þessari vegferð er að skapa góðan anda innan fyrirtæMsins. SamsMptin við starfsfófldð þurfa líka að vera í sMpulögðum farvegi. Mikflvægasta eign hvers fyrirtæMs er gott og áhugasamt starfsfólk sem við svo sannarlega höfúm. Keppi- keffi þess hefúr verið að vinna til verðlauna týrir hönd ÁTVR og slíkur metnaður segir mér svo að við séum á réttri leið.“H3 Upplýsingar og góð þjónusla „Starfsfóik á að geta veitt fólM góð og greið svör um þær vtntegundfi- sem við bjóðum, en einnig stöndum við að útgáfu á blöðum og bækfingum um vín. Á vefsetri okkar er að finna mikinn fróðleik um uppmna vinteg- 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.