Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 110
„Maður lifandi er ekki eingöngu með grænmetisfæði, stílað er upp á fjölbreytt fæði sem er framúrskarandi hollt og gott, án allra
aukaefna og lífrænt ræktað að langmestu leyti,“ segir Hjördís Ásberg. FV-mynd: Geir Ólafsson
Hjördís Ásberg hjá Maður lifandi
Eftir ísak Öm Sigurðsson
Maður lifandi er tveggja
mánaða gamalt fyrir-
tæki sem sett var á
stofn í Borgartúni 24 í septem-
ber sl. Okkar markmið með
rekstrinum er að bjóða upp á
hollustufæðu, vera með mikið
úrval af lífrænt ræktaðri mat-
vöru og jafnframt með góða
og holla tilbúna rétti, bæði
heita og kalda, til að borða á
staðnum eða taka með sér,“
segir Hjördís Asberg, annar
eigenda Maðurlifandi. Maður
lifandi er allt í senn heilsuvöru-
verslun, matstofa og fræðslu-
setur með aðstöðu fyrir fundi,
námskeið, ráðgjöf o.fl.
Hér er fjölbreytt starf-
semi, námskeiðahald, jóga,
næringarráðgjöf, nálastungu-
meðferð svo eitthvað sé nefnt
Við leigjum út sal og herbergi
fyrir minni og stærri hópa og
í matstofunni eru sæti fyrir
45 manns. Staðsetningin hér
í Borgartúninu er mjög góð,
þvíhérvinnaogbúa þúsundir
manna á svæðinu og á enn
eftir að Ijölga á næstu árum.“
Hjördís er mjög ánægð
með byijunina. „Við höfum
fengið feikilega góðar við-
tökur og það virðist vera full
þörf á stað eins og þessum,
þar sem fólk getur treyst þvi
að allar vörur og tilbúnir réttir
séu úr úrvalshráefni. Yið
bökum brauð úr spelti og
útbúum frábærar samlokur.
Súpumar em án hveitis og
einungis notað ferskt hráefni.
Engan hvítan sykur er að
finna í matvömm né matseld
og þannig fáum við t.d. kjúkl-
ingabringur sem er sérstak-
lega pakkað bara fyrir okkur
og em ekki sykursprautaðar.
Fólk er sífellt að gera meiri
kröfur um góða heilsu og vel-
líðan og gerir sér þannig
grein fyrir að það skiptir miklu
máli hvað borðað er. Áhugi
á lífrænni fæðu hefur aukist
griðarlega og fólk áttað sig
á þvi hversu ótrúlega mikið
er notað af skordýraeitri og
sveppadrepandi lytjum í hefð-
bundinni ræktun fyrir utan
svo öll aukaefnin, rotvamar-
efni og litarefni sem bætt er í
matvæli. Þetta er sama þróun
og hefur átt sér stað erlendis
og sú hugmyndafræði sem
Maður lifandi byggir á er í
samræmi við þessar breyttu
áherslur. „Þeirsemviljakynna
sér starfsemi okkar geta aflað
sér upplýsinga á heimasíðu
okkar, madurlifandi.is,“ segir
Hjördís.
Hjördís Asberg fór í
Háskóla Islands í viðskipta-
fræði að loknu Verslunarskóla-
prófi og að loknu námi í HI
fór hún að starfa við endur-
skoðun hjá Endurskoðun hf.
sem nú er KPMG. „Eg varð
löggiltur endurskoðandi árið
1984 og starfaði hjá KPMG í 6
ár. I beinu framhaldi af starfi
mínu þar fór ég að vinna hjá
Eimskipafélagi Islands 1986
sem forstöðumaður flárreiðu-
deildar. Eg sinnti mörgum
störfum fýrir Eimskip, var
forstöðumaður gæðastjóm-
unardeildar, starfsmanna-
stjóri, framkvæmdastjóri líf-
eyrissjóðsins og starfaði þar
alls í 14 ár.“ Hjördís hættí
þar fyrir einu og hálfu ári og
fór að sinna ýmsum ráðgjafa-
störfúm og fór í nám í verð-
bréfamiðlun í Háskólanum í
Reykjavík. „A þeim tíma var
ég mikið að velta vöngum yfir
framtíðinni, hvort ég ætti að
fara aftur inn í endurskoðunar-
geiranum eða skipta algjör-
lega um starfssvið. Ég ákvað
að hella mér út í þetta verk-
efni og sameina þannig áhuga-
mál og vinnu, en ég hef lengi
haft mikinn áhuga á heilsu-
tengdum efnum og matseld
og svo hefur mér alltaf þótt
allur rekstur spennandi og
skemmtilegt að geta fengist
við tjölbreytt verkefhi.
Þetta hefur verið gríðarleg
vinna og við höfum lagt okkur
fram við að hafa hagkvæmn-
ina að leiðarljósi. Meirihluti
húsgagna, eldhúss- og skrif-
stofubúnaðar í Maður lifandi
eru keypt úr húsi Eimskipa-
félagsins við Pósthússtræti.
Þeir hlutir hafa reynst okkur
mjög vel.
Eiginmaður Hjördísar
Asberg er Hjörleifur Jakobs-
son, forstjóri Olíufélagsins, og
eiga þau þrjú böm á aldrinum
16-22 ára. ,Áhugamálin em
ijölmörg hjá mér en því miður
hefur ekki gefist mikill tími
undanfarið tíl að sinna þeim.
Meðal þeirra má telja ferða-
lög, skíði og golf, en segja má
að ég sé vinnufíkill og vinnan
hefur því gjaman haft for-
gang. Ahugamálin líða fyrir
það,“ segir Hjördís.IU
110