Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 8

Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 8
86 MORGUNN tvennt er fyrir hendi, er manninum borgið frá því að lenda í viðjum þröngsýni og einstefnuaksturs, hvort heldur sem er í leit hans að trú eða þekkingu. Og þá eiga þær tvær samleið í mannheimi. Þekkingin styður trúna, og trúin gefur þekk- ingunni Ijós og yl. En er þetta ekki einungis fánýtur hugsana- og orðaleik- ur? mun einhver spyrja. Vera má að svo sé aðeinhverju leyti, en þó er það trú mín, að þetta sé það sem koma skal, ef mannkynið fær enn unað um aldir á jörð vorri. Skulu nú raktir til þess fleiri þræðir. Síðastliðin öld var öld bjartsýnnar efnishyggju. Sigrar manns-andans voru þá margir og stórir, og vísindamennina dreymdi stóra drauma um að sá tími væri skammt undan að gáta alheimsins yrði ráðin. f gleði sinni yfir unnum sigr- um og ofurkappinu í leit að meiri þekkingu urðu vísinda- mennirnir haldnir því yfirlæti að telja, að ekki væri lengur þörf fyrir nokkurn Guð eða Guðstrú i heimsskoðun þeirra. Efnið varð þeim allt, lögmál þess voru lögmál alheimsins, andinn var einungis einn þáttur efnisins, eða ef til vill ein- ungis hreyfing í því. Og þeir höfðu margt til síns máls. Öld vor hefur unnið enn stærri vísindasigra, en um leið hefur komið í ljós, að þótt vér komumst lengra og lengra að innsta kjarna efnisins, er alheimsgátan sjálf jafn óleyst. Og það merkilega hefur gerzt, að ýmsir þeir vísindamenn, sem dýpst hafa kafað hylji efnisins og mesta þekkingu öðlazt á lögmálum þess, hafa hneigzt til trúar og dulhyggju, sem oft- sinnis hljóta að falla í sama farveg. Þekking þeirra á al- heiminum hefur skapað hjá þeim trú á eitthvert guðlegt afl, sem þeir lúta í lotning. Vonbrigði samtíðar vorrar eru mörg. Meiri ógnir hafa dunið á kynslóð vorri en dæmi voru til áður. Þekkingin, vís- indin, sem menn tignuðu og treystu, hafa að vísu fært mann- kyninu margfalda blessun, ef vér berum saman kjör vor og liðinna kynslóða, t. d. í baráttunni við sjúkdóma og hungur, svo að eitthvað sé nefnt. En vísindin hafa einnig fært mann- kyninu ógnir. Heimurinn skelfur af ótta við kjarnorku-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.