Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 12

Morgunn - 01.12.1965, Side 12
90 MORGUNN seint tölum talið, hversu marga reynsla sálarrannsóknanna hefur huggað, þegar þeir gátu ekki fundið svölun höi’mum sinum með öðrum hætti. Ég veit, að margir munu segja, að hér séu biekkingar á ferðum, og í raun réttri sé ekki um nokkra vissu, jafnvel ekki líkur að ræða fyrir framhaldslífi, hvað sem sálarrann- sóknirnar segja. Ekki skal því neitað, að ýmsar blekkingar hafa komið fram í þessum efnum, og kröfur manna til full- gildra sannana eru misjafnlega harðar. En jafnvel þótt svo sé, að sannanirnar stæðust ekki hina hörðustu gagnrýni, þá hefur samt gerzt svo margt í þessum efnum, og svo margt fundizt nýtt á síðustu árum um dulda hæfileika mannssál- arinnar, að það er ekkert annað en þröngsýn þrákelkni vís- indanna, að taka ekki upp víðtæka rannsókn þessa máls. Á sama hátt og það er einber þröngsýni kirkjufélaganna, þeg- ar þau afneita þessum hlutum og kalla þá vera annað tveggja: lygi og blekkingar, eða ieikspil hins vonda með saklausar sálir til þess að leiða þær til eilífrar glötunar. Hér er einungis um tvennt að ræða. Annaðhvort fara sálarrannsóknirnar villur vegar, eða þær eru á réttri leið. Ef þær eru á villigötum, er það skylda þeirra, sem þess eru umkomnir, að leiðrétta það. En ef svo er ekki, en eitthvað vantar enn í keðju sannananna, þá er það enn helgari skylda vísindanna að leita að hinum náttúrlegu lögmálum fyrir ódauðleika sálarinnar. Og af kirkjunnar hálfu ætti viðhorfið að vera líkt. Engar fyrirfram fullyrðingar um, hvað sé rétt eða rangt eiga hér heima, og því síður andúð á þeim mönn- um, sem aðrar skoðanir hylla en þær hefðbundnu. Hér eiga trú og vísindi að sameinast í leitinni. Leitið og þér munuð finna, og ég er satt að segja ekki í nokkrum vafa um, hvað vér munum finna. Annað mál er það, að oss er mörgum Tómasareðlið í blóð borið. Vér viljum sjá og þreifa á hlutun- um. Slíkt er náttúrlegt. En jafn náttúrlegt er það að beygja sig fyrir staðreyndum, þegar þær eru fyrir hendi, en ónátt- úrlegt og heimskulegt er að neita því, sem vér höfum fengið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.