Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Page 15

Morgunn - 01.12.1965, Page 15
Dr. J. R. Rhine: Hvað er maðurinn? ☆ Hvað er mannskepnan í raun og veru? Hvað ert þú, og hvað er ég? Enginn veit. Að vísu vitum við eitt og annað um manninn, en grundvallareðli hans — það, sem veldur því, að hann hagar sér svona, en ekki einhvern veginn öðru- vísi — það er okkur hulinn leyndardómur. Vísindin eru ómáttug þess að útskýra, hvað mannssálin raunverulega er og hvernig starfi hennar í sambandi við heilann er háttað. Enginn telur sér trú um, að hann viti hvernig meðvitundin hafi til orðið. Og hvað er hugsunin? Menn voga ekki að geta sér til um það, hvað þá meira. Slík fáfræði mannsins um sjálfan sig er öldungis ótrúleg. Vísindin hafa verið að færa út kvíarnar í allar áttir: Þau hafa rannsakað jörðina í krók og kring heimskautanna á milli, samsetningu efnanna, gerð hinna fjarlægustu stjarna og orku atómsins. Þau hafa gert sér grein fyrir gerð og eðli sýkla og unnið bug á hættulegum sjúkdómum. En hvernig stendur á því, að mikilvægustu spurningunni er lítill eða enginn gaumur gefinn: Hver er staða persónuleika manns- ins í öllu sköpunarverkinu? Áreiðanlega mun það vekja mikla furðu sagnfræðinga tuttugustu og fyrstu aldarinnar, að menn skuli hafa frestað því svo lengi að beina alls ótrauðir ítrustu rannsóknum að spurningunni um það, hvað maðurinn sé í raun og veru. I stað þekkingar á sjálfum okkur höfum við aðeins haft trúna til þess að styðjast við. Ungum var okkur kennt að ti’úa því um manninn, að hann væri likami og sál — efnis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.