Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 25

Morgunn - 01.12.1965, Side 25
Sveinn Víkingur: Draumar ☆ Maðurinn sefur um það bil þriðjung ævi sinnar, sumir jafnvel meira, þeir sem svefnþungir eru. Sextugur maður hefur því sofið í tuttugu ár, bæði nótt og dag. Þetta er furðulega langur tími, og ekki óeðlilegt að mörgum verði að spyrja: Hvað gerist á þessum óratíma? Hvernig er í raun og veru það líf, sem í svefninum er lifað? Um það hefur hver einstakiingur aðeins mjög óljósar og slitróttar endurminningar, þegar hann vaknar, og aðeins við og við. Oftast man hann alls ekki neitt. Þessar minningar köllum við einu nafni drauma. Þetta fyrirbæri — draumarnir, er í raun og veru mjög merkilegt. En segja má, að rannsóknir þess séu enn á byrj- unarstigi. En margir sálfræðingar og sálkönnuðir vænta mikils af þeim rannsóknum. Heimsfrægir vísindamenn, eins og t. d. Freud og Jung, hafa talið, að með rannsókn drauma megi oft finna orsakir ýmissa tegunda sálsýki og geðtrufl- ana og að þar skjóti oft niðurbældar hvatir upp kollinum á furðulegan hátt. Er þó fjarri því, að þeir haldi því fram að draumhæfileikinn sjálfur beri vott sjúklegu ástandi, heldur hitt, að í draumi komi upp í vitund manna, oft í ýktri og af- skræmdri mynd, ýmislegt það, sem leynist í djúpum undir- vitundarinnar og veldur sjúklegu sálarástandi, taugaveiklun og ótta, einmitt vegna þess, að dagvitundin nær ekki tök- um á því. Þetta á þó engan veginn við um alla drauma og sennilega aðeins mjög lítinn hluta þeirra. Sumir draumar eiga upp- runa sinn í óljósum skynjunum gegnum svefninn, líkamlegri vanlíðan eða því að illa fer um mann í rúminu. Aðrir draum-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.