Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 26

Morgunn - 01.12.1965, Side 26
104 MORGUNN ar virðast stafa af gömlum endurminningum og því sem mönnum er mjög fast í huga. Sumir draumar bera sterkan vott um það, að sál manns geti beinlínis farið burt úr hinum sofandi líkama og ferðazt um fjarlæga staði. Aðrir virðast bera vott um hugskeyti frá öðrum. Má vera, að þannig megi skýra margt af hinum svonefndu daglátadraumum og draumum fyrir gestkomum. Eru þó þær skýringar engan veginn ávallt fullnægjandi. Enn eru þeir draumar, þar sem mönnum eru sýndir ókomnir atburðir, oft löngu áður en þeir gerast, annað hvort skýrt og ótvírætt eða í táknræn- um myndum, sem menn ef til vill ekki skilja fylliiega þegar í stað, en eru hins vegar ekki í vafa um, þegar atburðurinn hefur gerzt, að draumurinn hafi til hans bent. Er þá sagt, að draumar hafi rætzt eða komið fram. Miklu fleiri tegundir drauma mætti nefna, en ekki er tími til þess hér. Einkenni drauma eru meðal annars þau, að ímyndunar- aflinu virðist þar oft gefinn mjög laus taumurinn, en sjálf dómgreindin sýnist ekki vera að því skapi vakandi. Þess vegna finnst manni í draumi margt vera eðlilegt og sjálf- sagt, sem í vöku mundi teljast fjarstæða. Þó kemur það fyrir, að menn í draumi furða sig á ýmsu, sem fyrir þá ber og telja það óeðlilegt og sýnir það, að dómgreind er þar engan veg- inn með öllu úr sögunni. Tímaskyn virðist og vera alit ann- að í draumi en vöku. Og margt bendir til þess, að hraði draumsins sé raunverulega miklu meiri en maður heidur, og að draumur, sem manni finnst taka óratíma, gerist á ör- skammri stund. Margt fleira er sérkenniiegt við draum- ástandið, sem ekki er tími til að rekja hér. Ég skal nú til gamans og nokkurs fróðleiks nefna hér nokkur dæmi um mismunandi tegundir drauma. Þjófiiriun í eldhúsimi. Við hjónin bjuggum í nokkur ár á Ljósvaliagötu 8 í Rvik. Húsaskipun var svo háttað, að eftir íbúðinni endilangri var fremur mjór gangur eða forstofa og hurðir til beggja handa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.