Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 27

Morgunn - 01.12.1965, Side 27
MORGUNN 105 Fremst við þennan gang voru tvær hurðir sín hvorum megin. Var um aðra gengið í eidhús en um hina í svefnstofu okkar hjónanna. Síminn var í foi'stofunni, en nokkru innar. Eina nótt dreymir mig það, að ég þykist vakna í rúmi mínu við það, að opnuð er foi’stofuhurðin og gengið inn. Ég þóttist í svefninum sannfærður um, að þetta væri þjófur. Er þó áreiðanlega ekki hægt að segja, að ég sé maður þjóf- hræddur. Ég þykist nú vekja konu mína og segja henni hvernig komið er. Mér finnst við ræða málið nokki’a stund, og verður niðurstaðan sú, að ég skuli klæðast í flýti og gæta betur að því, hvað hér sé um að vei’a. Ég þykist nú opna hurðina hljóðlega og gægjast fram. Það er myrkur á gang- inum, en í eldhúsinu ei' ljós, og feilur hurðin aðeins lauslega að stöfum. Ég veit, að þar inni muni þjófurinn vera. Hugsa ég fyrst um að hringja á lögi'eglustöðina, en við nánari at- hugun þykist ég sjá, að að það muni þegar vekja grun ill- í’æðismannsins og að hann muni í’áðast á mig, áður en mér takist að kalla á hjálp. Að lokum ræð ég af að bita í mig kjark og ráðast hiklaust á fantinn, og hrindi opinni eldhús- hurðinni. Sé ég þá hvar dóninn stendur við skáp skammt frá glugganum og hefur breitt teppi yfir höfuð sér, sem huldi hann ailan. Og í sama vetfangi sé ég að hann rekur skamm- byssuhiaupið fram í teppið og miðar henni á mig. Við það varð mér svo feimt, að ég vaknaði, og líklega með nokki’um umbi’otum og andfælum, því konan mín vaknaði líka. Sagði ég henni þegar drauminn. Varð það að samkomuiagi, að ég færi fram úr til þess að aðgæta, hvoi’t allt væri með kyrr- um kjörum í íbúðinni. Og nú þótti mér dálítið kynlega við bi’egða. Myi'kt var í foi’stofunni, en í eldhúsinu logaði ljós, og féll hurðin aðeins lauslega að stöfum. Og þegar ég opnaði hana, stóð sonur minn við eldhússkápinn í hoi’ninu við gluggann og var að fá sér brauð og mjólk. Honum varð mjög bylt við að sjá mig, hélt að allir væi’u í fasta svefni, hafði komið seint heim og var að fá sér bita áður en hann færi að hátta. Hér virtist það hafa verið óljós skynjun gegnum svefn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.