Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Síða 30

Morgunn - 01.12.1965, Síða 30
108 MORGUNN Kfí lirili ;m<lskoliiiii. Þegar við hjónin bjuggum á Dvergasteini, var hjá okkur í fóstri systurdóttir mín, þá 11—12 ára að aldri, og stundum einkennilega draumspök. Það var á fyrsta dag jóla, að ég var að búa mig af stað inn í Seyðisfjarðarkaupstað til þess að messa. Um leið og ég fór, gekk ég upp á loftið til frænku minnar til þess að kveðja hana og óska henni gleðilegra jóla. Ég sé, að hún er hálf- döpur í bragði, segir hún mér, að sig hafi dreymt svo voða- lega ljótan draum. Hún þóttist vera komin á bernskuheimili okkar beggja, Garð í Kelduhverfi. En þar bjó þá systir mín, Björg, ásamt manni sínum. Þau höfðu fósturbarn, stúlku á aldur við þessa systurdóttur mína og höfðu þær verið þar leiksystur, og fór vel á með þeim. Nú þykist hún í svefninum vera horfin heim að Garði og koma inn í baðstofuna. Liggur þá fóstursystir hennar í rúm- inu, en yfir það grúfir sig maður, sem henni finnst helzt vera læknir, en hún sér ekki betur en að hann haidi á hjólsveif og sé að bora göt á fætur leiksystur sinnar. Þykist hún þá verða hrædd við þennan mann og hyggur að hann ætli að vinna þarna eitthvað illt, og kallar til hans. í sama bili snýr hann sér við, hvessir á hana augun og segir: ,,.Ég heiti and- skotinn". Við það vaknaði hún. Og þetta fannst vesalings barninu að vonum voðalegur draumur á sjálfa jólanóttina. Á jóladagskvöldið kom ég við hjá póstmeistaranum á Seyðisfirði, sem var góðkunningi minn, og fékk hann mér nokkur bréf, sem ég hafði fengið með pósti. Þar á meðal var bréf frá systur minni í Garði, en þaðan hafði ég þá ekkert frétt alllengi. Hún segir mér þær fréttir, að fósturdóttir hennar sé rúmliggjandi. Hefði hún orðið fyrir því slysi, að í ógáti hefði hlaupið skot úr byssu á örstuttu færi og meitt hana. Lenti skotið í gegnum annan kálfann en reif stykki úr hinum. Hafði orðið að sækja lækni til þess að gera að þess- um meiðslum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.