Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Síða 51

Morgunn - 01.12.1965, Síða 51
MORGUNN 129 spurningu, sem ýmsum kann að koma spánskt fyrir í fyrstu, hvort skynfæiln kunni ekki að vera eins konar vörn og hindrun, er standi beinlínis í vegi fyrir því, að hugurinn geti aflað sér þeirrar þekkingar, sem hann annars væri fær um að gera. Líkurnar fyrir þessari skoðun hafa mjög styrkzt á síðustu áratugum vegna þeirra nákvæmu rannsókna, sem fram hafa farið á f jarhrifum og ýmsum skynjunum manna án aðstoðar skynfæranna. Það hefur þegar verið sýnt og sannað, að menn geta, þegar hagstæð skilyrði eru fyrir hendi, öðlazt vitneskju um eitt og annað, sem gerist í um- heiminum, án allrar tilhjálpar líkamlegra skynfæra. Þessa þekkingu sækja menn stundum í huga annarra manna, en stundum ekki. Og ef það er svo, að mannshugurinn eða mannssálin geti aflað sér slíkrar vitneskju úr órafjarlægð frá þeim efnisheila, sem efnishyggjumennirnir segja, að hún sé algjörlega bundin við og undir komin, þá er ekki nema von, að mörgum fari að finnast kenningar þeirx’a meira en vafasamar. Það er svo langt frá því, að hugurinn sé rígskorð- aður við líkamann, að hann getur starfað óháður þeim tak- möi’kunum, sem tími og rúm annai’s setja hinum efnis- kenndu hlutum. Og það hefur ekki aðeins verið sýnt fram á það með tili’aunum, að mannshugurinn er fær um að afla sér vitneskju um atburði, sem gei’ast langt í burtu, heldur einnig um hitt, að hann getur starfað í mikilli fjarlægð frá efnisheilanum og meðal annars haft áhrif á það, hvaða flöt- ur kemur upp á teningi, sem kastað er, ekki aðeins í annarri stofu, heldur í mílnafjai’lægð. Augljóst er orðið, að skynj- un eftir hinum venjulegu leiðum með aðstoð skynfæranna, er mjög miklum takmöi’kunum bundin, enda þótt hún hafi ýmsa ágæta kosti, og að hún er alls ekki eina leiðin til þekk- ingaröflunar mannsandans. — Heimspekingurinn Bei'gson sagði líka einu sinni, að engan veginn væri ósennilegt, að efnisheilinn gæti verið tæki, ætlað til þess að takmarka skynjunina. Enda þótt trúin hafi ástæðu til að gagni'ýna vísindin fyrir það að hallast um of að efnishyggjunni, þá verður að segja 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.