Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 59
MORGUNN 137 búningr, sem hon þurfti at hafa til at fremja seiðinn. Hon bað ok fá sér konur þær, er kynni fræði þat, sem til seiðsins þarf ok Varðlokur hétu. En þær konur fundust eigi. Þá var leitat at um bæinn, ef nökkurr kynni. Þá segir Guðríðr: „Hvárki em ek fjölkunnig né vísenda- kona, en þó kenndi Halldís, fóstra mín, mér á íslandi þat kvæði, er hon kallaði Varðlokur". Þorkeil segir: ,,Þá ertu happafróð.“ Hon segir: „Þetta er þat eitt atferli, er ek ætla í engum atbeina at vera, því at ek em kristin kona.“ Þorbjörg segir: „Svá mætti verða, at þú yrðir mönnum at liði hér um, en þú værir þá kona ekki verri en áðr. En við Þorkel mun ek meta at fá þá hluti til, er hafa þarf.“ Þorkell herðir nú at Guðríði, en hon kveðst gera mundu sem hann vildi. Slógu þá konur hring um hjallinn, en Þor- björg sat á uppi. Kvað Guðríðr þá kvæðit svá fagrt ok vel, at engi þóttist heyrt hafa með fegri rödd kvæði kveðit, sá er þar var hjá. Spákonan þakkar henni kvæðit ok kvað margar þær nátt- úrur nú hafa til sótt ok þykkja fagrt at heyra, er kvæðit var svá vel flutt, — „er áðr vildu við oss skiljast ok enga hlýðni oss veita. En mér eru nú margir þeir hlutir auðsýnir, er áðr var ek dulið, ok margir aðrir. En ek kann þat þér at segja, Þorkell, at hallæri þetta mun ekki haldast lengr en í vetr, ok mun batna árangur, sem várar. Sóttarfar þat, sem á hefir iegit, mun ok batna vánu bráðar. En þér, Guðríðr, skal ek launa í hönd liðsinni þat, er oss hefir af þér staðit, því at þín forlög eru mér nú allglöggsæ. Þú munt gjaforð fá hér á Grænlandi, þat er sæmilégast er, þó at þér verði þat eigi til langæðar, því at vegir þínir liggja út til íslands, ok mun þar koma frá þér bæði mikil ætt ok góð, ok yfir þínum kynkvíslum skína bjartari geislar, en ek hafa megin til at geta slíkt vandliga sét. Enda far þú nú heil ok vel, dóttir." Síðan gengu menn at vísendakonunni, ok frétti þá hverr þess, er mest forvitni var á at vita. Hon var ok góð af frá- sögnum. Gekk þat ok lítt í tauma, er hon sagði. Þessu næst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.