Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Page 61

Morgunn - 01.12.1965, Page 61
MORGUNN 139 ágirndar sakar í landskyldum ok f járleigum meirum en rétti- ligt er. Fyrir því heyrir slikt fé þeim manni eigi til meðferð- ar, er bæði mun verða réttlátr og mildr.“ Síðan sýndi Koðrán henni digran fésjóð, ok var fullr af silfri. Vá Þórdís þar af þrjár merkr til handa Þorvaldi, en fekk Koðráni aftr þat, er meira var. Þá mælti Koðrán: „Fyrir hví vildir þú taka heldr af þess- um peningum fyrir hönd sonar míns en af hinum, sem ek færða þér fyrr?“ Hon svarar: „Því, at þú hefir at þessum vel komit, er þú hefir tekit í arf eftir föður þinn.“ Eftir þat fór Þórdís brottu frá veizlunni með sæmiligum gjöfum ok vináttu Koðráns. Hafði hon Þorvaid heim með sér til Spákonufelis. Var hann með henni um hríð vel hald- inn at klæðum ok öðrum hlutum, þeim er hann þurfti, ok þroskaðist mikit. Gestur Oddleifsson. Um hann segir svo í Laxdælasögu: Gestr Oddleifsson bjó vestr á Barðaströnd í Haga. Hann var höfðingi mikill ok spekingr at viti, framsýnn um marga hluti, vei vingaðr við aila ina stærri menn, ok margir sóttu ráð at honum. Gestur spaki kemur allvíða við Islendingasögur og þóttu ráð hans jafnan vel gefast, enda göfugmenni hið mesta. Hér verður aðeins þess getið, er sýnir forvizku hans. Er þá fyrst, að hann ræður rétt drauma frændkonu sinnar, Guðrúnar Ósvífursdóttur, en hana dreymdi fjóra drauma, er henni þóttu merkilegir, og bar alla undir Gest. Réði hann draumana fyrir fjórum giftingum hennar. Hér er að vísu ekki unnt að fullyrði um það, hvort draum- ar Guðrúnar hafi í raun og veru verið líkingadraumar, er birta áttu henni framtíð hennar, og Gestur hafi fundið á rétta ráðningu af skynsemi sinni, eða draumarnir urðu dul- hæfileikum hans bein hvatning til þess að sjá fyrir örlög hinnar ungu konu. 1 þessum sama kafla Laxdælu segir frá því, að Guðrún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.