Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Page 65

Morgunn - 01.12.1965, Page 65
M O R G U N N 143 legur og mjög ljós. Frá draumi þessum segir þannig í Njáls- sögu: Eina nótt bar svá til at Svínafelli, at Flosi lét illa í svefni. Glúmr Hildisson vakði hann, ok var lengi áðr en hann gæti vakit hann. Flosi mælti þá: „Kallit mér Ketil ór Mörk.“ Ketill kom þangat. Flosi mælti: „Segja vil ek þér draum minn.“ „Þat má vel,“ segir Ketill. „Mik dreymði þat,“ segir Flosi, „at ek þóttumst vera at Lómagnúpi ok ganga út ok sjá upp til gnúpsins, ok opnaðist hann, ok gekk maðr út ór gnúpnum ok var í geitheðni ok hafði járnstaf í hendi. Hann fór kallandi ok kallaði á menn mína, suma fyrr, en suma síðar, ok nefndi þá á nafn. Hann kallaði fyrstan Grím inn rauða ok Árna Kolsson. Þá þótti mér undarliga vit bregða. Mér þótti hann þá kalla Eyjólf Bölverksson ok Ljót, son Halls af Síðu, ok nökkura sex menn. Þá þagði hann stund nökkura. Síðan kallaði hann fimm menn af váru liði, ok váru þar Sigfússynir, bræðr þínir. Þá kallaði hann aðra fimm menn, ok var þar Lambi ok Móðólfr ok Glúmr. Þá kallaði hann þrjá menn. Siðast kallaði hann Gunnar Lambason ok Kol Þorsteinsson. Eftir þat gekk hann at mér. Ek spurða hann tíðenda. Hann lézt kunna at segja tíðendin. Þá spurða ek hann at nafni, en hann nefndist Járngrímr. Ek spurða, hvert hann skyldi fara. Hann kvaðst fara skyldu til alþingis. „Hvat skalt þú þar gera?“ sagða ek. Hann sagði: „Fyrst skal ek ryðja kviðu, en þá dóma, en þá vígvöll fyrir vegöndum.“ Gii<Vimin(lur biskup Arason. Af sögu Guðmundar biskups góða, Arasonar, er að sjá, að hann hafi verið bæði forspár og fjarskyggn. Frá því segir í Guðmundar sögu, að þegar hann var heim- ilisprestur á Viðimýri hjá Kolbeini Tumasyni gerðist það á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.