Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Page 66

Morgunn - 01.12.1965, Page 66
144 MORGUNN Kjalvegi, að kona Kolbeins, Guðríður Þorvarðsdóttir frænd- kona Guðmundar, hvarf úr tjaldinu um nótt og fannst hvergi. Lét Kolbeinn þá senda eftir Guðmundi presti, og er sagt, að honum hafi tekizt að heimta hana úr helju. Varð Koibeinn við þetta harla feginn og lofaði að elska Guðmund alla sína lifdaga og halda hann sinn traustasta vin. Þá svaraði Guðmundur prestur: „Vel segir þú þetta, því at þar mun nú þinn hugr á stunda svá at gera. En þó varir mik, at þat verði þinnar ævi, at þú verðir minn inn sterkasti ok inn mesti mótstöðumaðr ok minna mála, en æ þvi meiri, sem lengra líður fram á okkra ævi. En ek bið, at þú þakkir Guði fyrir fagra jartegn, er hann hefir þér veitta, en kenn ekki þat mér, syndugum manni.“ Kolbeinn varð síðar einn mesti andstöðumaður Guðmund- ar biskups, sem kunnugt er. Það gerðist á Víðimýri daginn eftir að Guðmundur var til biskups kjörinn, að Kolbeinn breiddi dúk á borð og hafði orð um, að hann væri slitinn. Þá svaraði biskupsefni: „Enga skiptir um dúkinn, en þar eftir mun fara biskupsdómur minn. Svá mun hann slitinn sem dúkrinn er.“ Þótti það eftir ganga. Þórður afi Þorgils skarða spurði eitt sinn Guðmund bisk- up á þessa leið: „Þat vilda ek, biskup, at þú segðir mér, hversu gamali maðr ek mun verða.“ Biskup svarar: „Eigi má ek segja þér þetta, því at ek veit þat eigi.“ Hann svarar: „Veiztu þetta, sem margt annat, þat er þú vill, ok þarftu eigi undan at fara um þetta.“ Biskup mælti: „Ráða mun ek þér ráð, ef þú vill.“ „Hvert er þat?“ segir Þórður. Biskup mælti: „Þá er þú fréttir andlát mitt, þá láttu sem þú munir eigi lengi lifa þaðan frá.“ Þórður lá banaleguna, er hann frétti lát biskups. Að lokum er hér saga úr jarteinabók Guðmundar biskups, er bendir til fjarsýnigáfu:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.