Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 73

Morgunn - 01.12.1965, Side 73
MORGUNN 151 Dauf ljósbirta lýsti upp húsið', ekki ósvipuð birtu þeirri, er var af olíutýrunum er þekktust í gamla daga. Allt var þrungið einhverjum ömurleika, sem eins og lá í loftinu. Nú var steypt yfir mig síðri, ermalausri, hvítri skikkju, og við það fannst mér að yxi mér dirfska og andlegt þrek. Gekk ég nú með veggnum hægra megin, hélt hægri hendinni upp og fram, svo sem ég væri að blessa, en skikkjunni saman á brjósti með þeirri vinstri. Sá ég nú verur tvær rétt fyrir framan mig, glottandi og illkvittnislegar. Hóf ég nú upp raust mína hátt og með mikl- um alvörublæ og fann ég sjálfur, að rödd mín var sterkari og fyllri en hún í rauninni er. Ég mælti á þessa leið: „Burt! Burt! Burtu héðan, upp til ljóss og hljóma!“. Þetta endur- tók ég í sífellu og þokaði mér inn með veggnum um leið. Verurnar þokuðust undan, og nú hvarf af þeim glottið, þær urðu eins og sneyptir rakkar og hjúfruðu sig hvor að ann- arri. Er inn undir gaflvegginn kom, hækkaði ég röddina enn og rétti fram báðar hendur, og var nú sem geislaði af þeim. Ég mælti nú svo: „Drottinn minn og guð minn blessi ykkur og varðveiti!“ Þetta endurtók ég tvisvar sinnum. Þá hurfu verurnar eða var sem þær gufuðu upp. Síðan hafði ég yfir faðirvorið og gerði krossmark fast við vegginn. Þar með var athöfninni lokið. Ég gekk nú fram með veggnum og lofaði guð fyrir sigurinn. Þá fann ég, að ég var sveittur um enni og þreyttur. Komu nú einhverjar vina- hendur og færðu mig úr hvítu skikkjunni. Þá sneri gamla konan sér að mér, sú er ég gat um áður, og mælti: „Ekki vissi ég, að þú hefðir svona þróttmikla og áheyrilega rödd. Þú hefðir svei mér getað orðið prestur“. „Það stóð nú aldrei til“, svaraði ég um leið og ég kvaddi hana og gekk út. Úti var bjartur dagur og um leið vaknaði ég. Drauminn sagði ég konu minni strax um morguninn og vinnufélaga mínum, er ég kom á vinnustað, og veit ég að hann man það enn. Gunnar S. Sigurjónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.