Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 75

Morgunn - 01.12.1965, Side 75
MORGUNN 153 hverjum manni að trúa því, að minnsta kosti þangað til ann- að sannast, að hann sé sál, sem á líf og þroska fyrir höndum, einnig eftir likamsdauðann, heldur en að trúa á hitt, að hann sé sálarlaus efnishrúga, sem leysist upp í dauðanum, og stritast við að iifa í þeirri ömurlegu trúarvissu, þangað til dauðinn að lokum færir honum fullvissuna um það gagn- stæða. Aðra vissu getur dauðinn í raun og veru ekki fært honum af þeirri einföldu ástæðu, að ef þú lifir ekki eftir dauðann, verður þú að sjálfsögðu hvorki sannfærður um eitt eða neitt. Þá ert þú ekki framar til. Ég hef þá skoðun, að ef maður getur lifað langa ævi án þess að mynda sér einhvei’ja skoðun á því, hvort líf hans sé aðeins þessi stopula og stutta stund jarðneskrar ævi eða ekki, þá sé eitthvað bogið við höfuðið á honum. Og ef hann telur sig skorta fullgildar sannanir fyrir þessu hvoru um sig, þá sé skynsamlegra að hallast á sveif með sálinni en líkam- anum, lífinu en dauðanum. Og þetta er einfaldlega vegna þess, að sú trú er ekki aðeins fegurri og bjartari og í henni fólgin miklu meiri stoð og styrkur í iífinu, heldur er hún einnig miklu sennilegri og styðst við sterkari rök. Og þess vegna höfum við líka ástæðu til að fagna hverri bók, sem til þess er fallin að efla þá lífsskoðun og renna undir hana ennþá fleiri stoðum skynsamlegrar hugsunar og sterkra raka. HugsaÖ upphátt. Eftir Ölaf Tryggvason. — Útgefandi: Skuggsjá, Hafnarfirði, 1965. Höfundurinn, Ólafur Tryggvason á Akureyri, er alþjóð kunnur fyrir dulargáfur sínar og huglækningar, og fyrri bækur hans tvær: Hugloékningar og Tveggja heima sýn hafa vakið athygli og verið mikið lesnar. 1 þessari bók er lýst við- horfi hreinskilins og hugsandi sjálfmenntaðs manns til lífs- ins, trúarbragðanna og hinna andlegu verðmæta yfirleitt. Hugsanir hans eru ekki fyrst og fremst mótaðar af utanað- lærðum fræðum og kenningum, heldur af íhugun og persónu- legri og oft dulrænni reynslu hans sjálfs. Þetta gefur bók-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.