Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 77

Morgunn - 01.12.1965, Side 77
MORGUNN 155 slíkum fundum kemur fram margt það, sem erfitt, ef ekki alómögulegt, er að skýra á annan veg en þann, að þar sé um veigamiklar sannanir fyrir framhaldslífi að ræða. Og vafa- laust eiga ítarlegri rannsóknir á hæfileikum og starfi miðl- anna eftir að leiða margt merkilegt í ljós. Skoðun mín er sú, að því betur sem sálfræðivísindum tekst að rannsaka og skýra þá hæfileika sálarinnar, sem enn eru hjúpaðir dul að verulegu leyti, því raunhæfari skerf muni miðlarnir geta lagt fram með sínum sérstæðu hæfileikum bæði til beinna og óbeinna sannana fyrir lífi eftir dauðann og sambandi að handan. Bókin er gefin út í sambandi við 50 ára afmæli miðilsins. Meðal þeirra, sem skrifa kafla í þessa bók eru: Séra Sveinn Víkingur, Jónas Þorbergsson f. útvarpsstjóri, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Grétar Fells rithöfundur, séra Benjamin Kristjánsson, séra Ingimar Jónsson f. skólastjóri, séra Jón Skagan æviskrárritari, frú Katrín Smári alþingismaður, séra Þorgeir Jónsson, Guðmundur G. Hagalín rithöfundur, séra Sigurður H. Guðjónsson formaður S.R.F.I., séra Jón Thorarensen, Elinborg Lárusdóttir skáldkona og margir fleiri. Dulargáfur og dulskynjanir. Eftir dr. Luisu E. Rhine. Út- gefandi: Fróði, Reykjavík, 1965. Ilöfundur þessarar bókar, dr. Luisa E. Rhine, er kona hins heimskunna dulsálfræðings dr. J. B. Rhine prófessors í para- psychology við Duke háskólann í Bandaríkjunum. Þau hjón- in hafa, eins og kunnugt er, unnið um áratugaskeið ekki að- eins að víðtækustu rannsóknum, sem tii þessa hafa verið gerðar á dulhæfileikum sálarinnar, heldur og safnað víðs- vegar að tugþúsundum frásagna um dulræna reynslu fólks bæði í Bandaríkjunum og víðar, í þeim tilgangi að komast að raun um, hversu almennir slíkir hæfileikar eru, og hverj- ar muni vera algengustu tegundir dulskynjana og ýmis kon- ar vitneskju, sem menn fá, án þess að hún berist eftir venju- legum leiðum með aðstoð skynfæranna. Síðan hafa þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.