Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 45

Morgunn - 01.06.1966, Side 45
Sveinn Víkingur: Hugleiðing um draum ☆ Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautai’holti er merk kona og hlörgum kunn. Hún hefur sýnt mér þá velvild að lofa mér að sjá allmarga drauma, sem hana hefur dreymt og skrásett Jafnóðum. Flestir eru draumarnir trúarlegs eðlis, líkingar- fullar draumsýnir varðandi það líf, sem við tekur eftir lík- amsdauðann. Aðrir virðast vera beinar forspár eða fyrir- koðar atburða, sem síðar gerast í raun og veru. Einn slíkra ^'auma verður hér birtur með leyfi frúarinnar. Hún segir Þannig frá: „Nóttina milli 17.—18. ágúst 1938 dreymdi mig eftirfar- andi draum: Ég þóttist standa við hliðina á dökkum bíl. Ég sá, að bíll- inn var fullur af fólki, en engan í honum gat ég séð greini- ^ega, því að á rúðunum var líkt og móða, svo ekki sást í gegn Urn þær. Ég veit óðara, að fólkið í bílnum er í hættu statt, og t>að eina, sem getur bjargað því, er að fara út úr bílnum og í(h'ðast ekki lengra í honum. Mig langar mjög til þess að Snra fólkinu viðvart, en get það ekki, lít allt í kring um mig, hvort ég sjái ekki fólk nálægt, sem ég geti beðið hjálpar, en sé engan. Ég er mjög óróleg og vansæl yfir því að hafa ekki tnk á að láta fólkið í bílnum verða vart við hættuna, sem Vfir því vofir. Jafnframt veit ég, að þetta fólk er mér mikið Vlðkomandi, og að eiginlega hafi ég verið því samferða mikið af leiðinni. En hvenær ég fór út úr bílnum, veit ég ekki. Nú fer ég að virða fyrir mér þann stað, þar sem bíllinn er staddur. Hann er uppi á talsverðri hæð og lægra land framundan. Ég sé dal, sem liggur frá austri til vesturs. Eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.