Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 47
MORGUNN
41
lnn kvaðst heita Ágúst. Þessi fullvissa lagðist þungt á mig og
'ttér fannst sennilegast, að einhver mér nákominn, eða þeir,
sem ég þekkti vel, mundu vera í yfirvofandi lífshættu.
Aðeins þrem dögum síðar, eða hinn 20. ágúst 1938, varð
hið sorglega slys, er bifreið rann niður snarbratta brekku og
steyptist í Tungufljót með þeim afleiðingum, að frú Guðrún
Lárusdóttir ásamt tveim dætrum hennar drukknuðu, en eig-
mmaður hennar, séra Sigurbjörn Á. Gíslason og bifreiðar-
stjórinn björguðust nauðulega. Þá vissi ég, að draumurinn
Var kominn fram. Frú Guðrún var elskuleg vinkona mín,
sem átti mikla samleið með mér á mörgum sviðum.“
Leir, sem draum þennan lesa með athygli, geta naumast
varizt þeirri hugsun, að hann höfði til þess stórfenglega og
Sorglega slyss, sem varð aðeins þrem dögum síðar. Líkinda-
atriðin eru svo greinileg og mörg.
L Hún sér í draumnum, að bíllinn er fullur af fólki. Svo
Var og, þegar slysið varð.
2- Hún veit, að hún þekkir þetta fólk, er annt um það,
°g finnst hún hafa orðið því samferða. Fólkið, sem í slysinu
jondir, er og í reynd náið vinafólk hennar, sem hún hefur
Pekkt lengi.
3- Hún sér, að slysið verður með þeim hætti, að bifreiðin
skrönglast niður snarbratta brekku, þar sem er í rauninni
er*ginn vegur, heldur tréspænir og spýtnabrak, steypist að
°kum í fljótið og hverfur. Slysið gerist einmitt með þeim
*tti, að bifreiðin lendir út af veginum og „fer í flugkasti
ni°ur snarbratta brekkuna og niður í fljótið“, svo notað sé
°rðalag séra Sigurbjörns, þegar hann er að lýsa því, sem
)arna gerðist. Tréspænirnir og spýtnabrakið er táknræn
mynd í draumnum, sem bendir til dauða, og er oft í nánu
Sambandi við lík og greftrun.
4- Bílstjórinn nefnir sig Ágúst Skaða, er sýnist beinlínis
,akna það, að atburðurinn og sá dapurlegi mannskaði, er
ann hafði í för með sér, muni gerast í ágústmánuði, sem
°S varð.