Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 70
64 MORGUNN Fáum dögum síðar kom maður ofan úr Fljótsdal og sagði þau tíðindi, að Herdís hefði dottið af hestsbaki á eyrunum fram með Lagarfljóti, en samferðamenn hennar hjálpuðu henni heim. „Farðu ekki þessi götu, Páll.“ Það mun hafa verið á öndverðum vetri 1830, að Isfeld var við smíðar í Vallanesi hjá Guttormi prófasti. Um haustið hafði Páll, sonur Isfelds, farið til kaupmannahafnar til smíðanáms. — Fósturdóttir prófastshjónanna hét Sólveig Marteinsdóttir, merk kona, er síðar sagði frá þessu atviki. Eitthvert sinn stóð hún í stofudyrum, en þeir prófastur höfðu þá nýlokið máltíð. Isfeld grúfði sig fram yfir borðrönd- ina þegjandi, sýndist hugsi og horfði ífram. Allt í einu breytt- ist yfirbragð hans. Hann barði hnefanum niður í borðið og segir höstum rómi: „Farðu ekki þessi götu, Páll.“ Og litlu seinna bætir hann við: ,,Æ, þetta sagði ég, þú máttir ekki fara þessa götu.“ Prófastur spyr þá, hvað son hans hafi hent. „Hann fótbrotnaði á götu í Höfn.“ Þegar næst kom bréf frá Páli, sagðist hann hafa meiðzt í fæti af þeirri orsök, að hann hefði villzt inn á þá götu, er hann þekkti ekkert. Gifting Bergljótar. Einhverju sinni sem oftar var Isfeld í Vallanesi. Var hann hreifur af víni, lá uppi í rúmi og var létt yfir honum. Dætur prófasts voru þar með glens og gaman, og tók Isfeld því vel. Þá segir Isfeld meðal annars: „En þú, Begga mín, þarft engu að kviða, því þú eignast mikinn og vænan mann norð- an úr Þingeyjarsýslu.“ Bergljót varð síðar kona séra Sigurðar prófasts Gunnars- sonar á Hallormsstað. Brennivínsflaskan. Af þessari sögu virðast vera til tvö afbrigði, en þó mjög lík. Er önnur frásögnin höfð eftir konu fyrir norðan, er sagði hana Daníel Ólafssyni prests i Viðvík. Hin er eftir Pálínu Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.