Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 52
46 MORGUNN Greinarhöfundur er David Gilmour. Hann á merkilega sálræna reynslu að baki og hefur ritað sitt hvað æði athygl- isvert. Honum segist svo frá: „Árið 1954 var vinkona mín ein á snöggri ferð til Lundúna og heimsótti mig. Ég þekkti eiginmann hennar og hafði mætur á honum, en vissi, að hjónaband þeirra var ekki nægi- lega farsælt. Meðan við sátum að miðdegisverði barst talið að spirit- isma, og ég sagði vinkonu minni frá nokkrum tilrauna- fundum, sem ég hafði setið . .. Þetta kom nokkuð flatt upp á hana, og sagði hún mér, að miðill nokkur í Norður-Englandi hefði fyrir löngu sagt sér, að ég mundi geta hjálpað henni með sálrænum gáf- um mínum. Hún stakk upp á því, að hún léti eftir hjá mér greiðu í leðurhylki, sem ég skyldi svo reyna að hlutskyggna, þegar tækifæri gæfist, og senda henni bréflega árangurinn. Ég lét þetta eftir henni. 1 næstu tíu árin eftir þetta hafði ég ekkert samband við þessa ungu konu. Þá var það í október 1964, að hún hringdi til mín í sima. Hún kvaðst hafa komizt að heimilisfangi mínu og spurði mig óðara, hvort ég hefði enn sama áhuga og fyrr fyrir sálræn- um málum. Ég kvað svo vera, og þá bað hún um „fund“ með mér. Ég varð forviða. Ég minntist raunar enn þeirrar tilraun- ar, sem ég hafði gert fyrir hana með að hlutskyggna greið- una og leðurhylkið tíu árum fyrr. En að öðru leyti var mér gleymt og grafið, að hún vissi um áhuga minn fyrir þess- um málum. Hún staðfesti nú við mig, að hvert einasta atriði í hlut- skyggnilýsingu minni árið 1954 hefði verið rétt. Þetta hafði ég sagt henni fyrir: Að hún mundi skilja við eiginmann sinn og hann andast ungur skömmu síðar. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.