Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 40

Morgunn - 01.06.1966, Side 40
34 MORGUNN arftaki þeirrar rannsóknarstofnunar við Duke háskólann, sem dr. Rhine hefur veitt forstöðu um mörg ár. Er og til þess ætlazt, að allar eignir, tæki og starfslið þeirrar deildar háskólans renni smátt og smátt til hinnar nýju rannsókna- stöðvar, er verða mun miklu öflugri og stærri en hin fyrri. Fleiri rannsóknarstofnunum mun verða komið á fót, ef tækifæri gefst og ástæður leyfa. Er verið að undirbúa og skipuleggja þá starfsemi. Sjóðurinn hefur þegar eignazt timaritið The Journal of Parapsychology, svo og hið mikla safn Duke háskóla af frásögnum um dulræn fyrirbæri og þess háttar. En í því safni eru meira en 10 þúsund frásagnir, sem allar hafa þegar verið flokkaðar eftir efni. Ennfremur munu úr þessum sjóði verða veittir námsstyrk- ir og rannsóknastyrkir, styrkir til ferðalaga, fyrirlestra og útgáfu fræðirita, varðandi þessi málefni. Er og gert ráð fyrir að koma á sem mestri og nánastri samvinnu og samstarfi allra þeirra vísindastofnana hvarvetna um heiminn, sem vinna að rannsóknum á dulhæfileikum manna. Rannsókn allra þessara mála er talin alveg sérstaklega aðkallandi nú, vegna þess að segja má, að ekki vanti nema herzlumuninn til þess að gera þá þekkingu, sem þegar er fengin, arðbæra fyrir mannkynið, og það á fleiri sviðum og í ríkara mæli en flesta nú órar fyrir. Nú þegar liggja fyrir um það öruggar, vísindalegar sannanir, að mjög mikill f jöldi manna — og sennilega allir að einhverju leyti — er gæddur dulrænum hæfileikum, fjarhrifa-, skyggni- og forvizku-gáf- um, eða því, sem einu nafni er nefnt PSI-hæfileikar. Og þetta kallar á, að stigið sé sem allra fyrst næsta skrefið á þessari braut, en það er að ná auknu valdi á þessum hæfileikum, svo unnt verði að hagnýta þá mönnunum til gagns og blessunar. Er taiið, að þar geti opnazt leiðir, ekki aðeins til aukinnar heilbrigði manna, andlegrar og líkamlegrar, heldur og bein- línis valdið byltingu í hugsunarhætti, samskiptum og sam- búð bæði einstaklinga og þjóða. Hin nýja stofnun er enn í nánum tengslum við Duke há- skólann, enda þótt hún lúti sérstakri stjórn, sem í eiga sæti J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.