Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 57
51
MORGUNN
t'l þeirra. Þá veit ég ekki fyrri til en ég heyri eitthvert brak
1 krananum. Eitthvað hefur bilað, og kassinn hrapar úr háa
lofti niður í lestina. Ég rek höfuðið út um rúðugatið og sé,
botninn er gjörsamlega horfinn úr skipinu, en ég sé menn-
lna þrjá niðri á hafsbotni, og voru þeir þá allir á hvítum,
siðum skyrtum.
’-^ú hefur orðið þeim að bana,“ þóttist ég segja við sjálf-
an foig um leið og ég svipaðist um eftir gamla manninum, en
hann hvergi. Við það vaknaði ég. En svo ljós og skýr var
£essi draumur, að ég ætlaði ekki að geta áttað mig á því, að
Petta væri ekki veruleiki. Sannleikurinn var sá, að ég hafði
al(frei unnið hjá Burmeister & Wain. Ég var starfsmaður
yr'irtækisins Nordisk Kabel og Trád. Og sá krani, sem ég
Vann á, var ekki á neinum hafnarbakka, né heldur var unnt
snúa honum í hálfhring á skífunni, eins og þessu verk-
,a3rn Minn krani var af allt annarri gerð. Á svona krana
tði ég aldrei snert á ævi minni.
Mér var illa við þennan draum, en jafnaði mig þó, þegar
a leið. Á mínum vinnustað var engin hætta á svona slysi.
S stundum gat ég ekki annað en brosað með sjálfum mér
a þessu draumarugli.
®n það fór af mér hláturinn, þegar mig dreymdi aftur
aarna di'auminn fjórum árum seinna. Gamli maðurinn var
. af5 vísu ekki hjá mér í krananum, en kom þó við draum-
lnn eigi as sjgur
Þetta var að sumarlagi. Og mér fannst ég vera nýsofn-
nr. Þa bykist ég vera að fara upp í sama kranann og fyrir
. rum árum, og sá greiniiega nafnið á honum: Nurnberg
Mér hnykkti við, er ég sá nafnið, og þóttist greinilega
^^na, bvað gerzt hafði, er ég var staddur þarna síðast. En
að S^1(11 elíl<1 affur koma fyrir, að ég yrði mönnum
bana. Ég steig rólegur upp í kranann og leit út um rúðu-
• Niðri í lestinni voru þrír menn, alveg eins og í fyrri
þejUrnnum- Þeir voru í bláum verkamannafötum, og einn
þeiVra bafði einkennishúfu á höfði. Sennilega yfirmaður
ria. hugsaði ég. Og gáðu nú vel að öllu, svo þú valdir