Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 71
65
MORGUNN
Waage á Seyðisfirði, en ísfeld var langafi hennar. Sú saga
þannig.
Einhverju sinni urðu þeir samferða Isfeld og Páll sýslu-
^aður Melsted. Þetta var um haustgöngur og réttað á
_ fðarétt þennan dag, og voru þeir á leið þangað. Sagði þá
syslumaður, að nú væri einskis vant til skemmtunar nema
ressingar, og brosti við. ,,En nú er það víst hvergi að fá.“
>>Ekki er það,“ svaraði Isfeld, ,,og skulum við ríða heim á
æir>n þarna.“ Riðu þeir þá þangað heim og drap sýslumað-
Ur á dyr. Húsfreyja kom út. Sýslumaður spurði að bónda.
>>Hann er í réttinni," mælti hún. ,,Það fór illa,“ segir sýslu-
1Tltiður. ,,En ef til vill getið þér gengið í hans stað og fengið
ekkur hressingu?" „Því miður er sú hressing ekki til, sem
er rnunuð eiga við,“ svarar húsfreyja. ,,Er það nú alveg
ft?“ segir þá Isfeld. „Eða hvað er í snærisvöfðu, þrístrendu
°skunni undir handraðanum í kistu bónda þíns?“ „Það
veit ég ekki,“ segir hún, en snarast inn og kemur að vörmu
^Pori aftur með þrístrenda flösku fulla af brennivíni og
fekk þeim.
Feigðarspár.
Hr. Qísli Brynjólfsson var prestur að Hólmum 1822-1827.
restur fékk Isfeld til að standa fyrir smíði vandaðs íbúðar-
Ss á staðnum. Var haldið veglegt reisugildi, og var þar
3°lmenni og mikill gleðskapur. Ekki fékkst Isfeld til þess að
taka
neinn þátt í gleðinni, og þótti presti það mjög miður. Er
L » rul1' 1 uuuui .
u sagt, að Isfeld hafi mælt á þessa lund, að þetta hús yrði
. euistaður aðeins um stutta stund. „En þarna er staður-
> sagði hann og benti út um glugga á fjörðinn.
k*egar Isfeld nokkru síðar var að smíða hjónarúm prests-
Us> fann séra Gísli eitthvað að smíðinni, en Isfeld þykktist
1 °g varð þeim sundurorða. Bendir þá Isfeld út á f jörðinn
g segir nokkuð kuldalega: „Þarna er rúmið þitt, Gísli.“ En
restur svaraði um hæl: „Vel er það, og gott mun það verða
H því að kafna í stofureyk eða brenna inni.“
°rið eftir, 22. júní, drukknaði séra Gísli í firðinum fram
5