Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 59
MORGUNN
53
irtaekisins oft rekið sig upp í bitann, því þeir vöruðu sig
ekki á þessu.
^egar ég hóf starfið, horfði Ásvald hissa á handtök min
°8 Þýfgaði mig enn á því, hvort ég hefði ekki starfað á svona
^rana áður. En ég sagði, sem var, að ég væri með öllu ókunn-
u8Ur á þessum slóðum.
>,Það verður að minnsta kosti létt verk að segja þér til,“
Sagði Ásvald, ,,því þú sýnist þekkja hér allt upp á þina
tiu fingur.“
Auðvitað fékk ég mig ekki til þess að segja honum, að
e8 hefði beinlínis stjórnað þessum krana í draumi, og það
^úeira að segja tvisvar sinnum. Hann tók síðan að lýsa fyrir
9er tækinu og því, hvemig ætti að stjórna því, en sat síðan
rólegur við hlið mér og lét mér eftir að hafa alla ábyrgðina.
_ ki hafði hann hugmynd um, að gamli maðurinn hafði
sVnt mér þetta allt í draumnum.
.,Heyrðu annars,“ sagði ég. „Var ekki hérna einu sinni
^ernall maður, lítill karl, sem stjórnaði þessum krana?“
>,Áttu við karlinn með sixpensarann? Ég held nú það! En
Paö eru nokkur ár síðan. Hann var orðinn hálfgeggjaður,
ai’luglan, og var sífellt að stagast á því, að öllu máli skipti,
kunna að snúa krananum á skífunni. „Það þarf að kunna
a® snúa honum, undir því er allt komið!“ var hann vanur
að segja.
”9s var hann ekki þegjandi hás?“ spurði ég.
>>Ég held nú það! Þegar hann sat hérna í sætinu, mátti
eita, að þeir sem stóðu hérna á bakkanum, heyrðu ekki orð
a bví, sem hann var að reyna að kalla til þeirra?"
”Og hvað varð svo um gamla manninn?"
>,Hann er steindauður fyrir löngu. Hann hrapaði niður úr
ar*anum. Var eitthvað að klöngrast við að smyrja hann.
n> því ert þú svona forvitinn um þetta? Þekktir þú karl-
inn?‘<
”Nei. En mér finnst ég hafi heyrt eitthvað á hann minnzt.“
Suniarið leið, og ekkert sérstakt gerðist. 1 september hætti
S slörfum hjá Burmeister & Wain, og var feginn að losna.