Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 83
MORGUNN
77
Séð inn í fortíðina.
Vinstúlka mín var að gifta sig. Ég var vígsluvottur og varð
brúðhjónunum samferða úr kirkjunni og á heimili móður
brúðgumans, en þar átti veizlan að vera. Hans fólk þekkti
eS ekki neitt. Gestirnir voru ekki komnir og mér var vísað
lnr> í stofuna. Þegar ég kom í dyrnar, brá mér kynlega við,
^Vl þarna var margt fólk fyrir, en stofan búin einkennileg-
Urn og gamaldags húsgögnum. Ég tók þarna einkum eftir
'íóshærðri konu á fertugsaldri, sem var á tali við aldur-
^bigna konu, er sat þar í sófa. Ég áttaði mig ekkert á þessu,
en íannst þó að ég yrði að fara inn og heilsa gestunum. En
aður en ég gerði það, leit ég í spegil á ganginum og ætlaði
laga á mér hárið. Þegar ég leit við aftur, var fólkið
°rfið, en við mér blasti allt önnur stofa með veizluborði
löðnu kræsingum.
í þessum svifum kom brúðurin inn ásamt tengdamóður
^lnni og ég sagði þeim, hvað fyrir mig hafði borið, og lýsti
v°nunum fyrir þeim. Þegar gamla konan heyrði þetta, tár-
^óist hún af geðshræringu og gleði. Hún sagði mér, að ná-
væmiega svona hefði þessi stofa litið út á hennar fyrstu
J°nabandsárum, gamla konan væri móðir sín, en yngri kon-
an vseri uppkomin dóttir sín, sem nú væri dáin.
»Þetta er undursamleg kveðja til mín að handan,“ sagði
. n> »og nú veit ég, að ég á fyrir höndum að hitta aftur ást-
Vlni ^oína, þegar ég verð kölluð héðan.“
Hollenzka konan.
^austið 1964 var ég boðin til Lundúna til þess að kynn-
ast sPiritismanum og miðlastarfseminni þar. Síðasta daginn,
sem ég dvaldi í borginni, vildi svo til, að ég borðaði við sama
borð
Þes:
°g hollenzk kona, sem gisti á þessu sama hóteli. Kona
si var mjög málgefin og mér leiddist masið í henni um
e*nskisverða hluti. Ég var í þann veginn að standa upp frá
; u ðlnu> Þegar hún spurði mig hverra erinda ég væri þar
b°rginni.