Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Page 83

Morgunn - 01.06.1966, Page 83
MORGUNN 77 Séð inn í fortíðina. Vinstúlka mín var að gifta sig. Ég var vígsluvottur og varð brúðhjónunum samferða úr kirkjunni og á heimili móður brúðgumans, en þar átti veizlan að vera. Hans fólk þekkti eS ekki neitt. Gestirnir voru ekki komnir og mér var vísað lnr> í stofuna. Þegar ég kom í dyrnar, brá mér kynlega við, ^Vl þarna var margt fólk fyrir, en stofan búin einkennileg- Urn og gamaldags húsgögnum. Ég tók þarna einkum eftir 'íóshærðri konu á fertugsaldri, sem var á tali við aldur- ^bigna konu, er sat þar í sófa. Ég áttaði mig ekkert á þessu, en íannst þó að ég yrði að fara inn og heilsa gestunum. En aður en ég gerði það, leit ég í spegil á ganginum og ætlaði laga á mér hárið. Þegar ég leit við aftur, var fólkið °rfið, en við mér blasti allt önnur stofa með veizluborði löðnu kræsingum. í þessum svifum kom brúðurin inn ásamt tengdamóður ^lnni og ég sagði þeim, hvað fyrir mig hafði borið, og lýsti v°nunum fyrir þeim. Þegar gamla konan heyrði þetta, tár- ^óist hún af geðshræringu og gleði. Hún sagði mér, að ná- væmiega svona hefði þessi stofa litið út á hennar fyrstu J°nabandsárum, gamla konan væri móðir sín, en yngri kon- an vseri uppkomin dóttir sín, sem nú væri dáin. »Þetta er undursamleg kveðja til mín að handan,“ sagði . n> »og nú veit ég, að ég á fyrir höndum að hitta aftur ást- Vlni ^oína, þegar ég verð kölluð héðan.“ Hollenzka konan. ^austið 1964 var ég boðin til Lundúna til þess að kynn- ast sPiritismanum og miðlastarfseminni þar. Síðasta daginn, sem ég dvaldi í borginni, vildi svo til, að ég borðaði við sama borð Þes: °g hollenzk kona, sem gisti á þessu sama hóteli. Kona si var mjög málgefin og mér leiddist masið í henni um e*nskisverða hluti. Ég var í þann veginn að standa upp frá ; u ðlnu> Þegar hún spurði mig hverra erinda ég væri þar b°rginni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.