Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 77
Kynleg atvik
☆
Jóhannes Guðmundsson, kennari á Húsavík, er greindur
maður, gætinn og athugull. Hann er maður víðsýnn og fróð-
Ur °& hefur meðal annars áhuga á dulrænum efnum og fylg-
lst vel með því, sem um þau mál er skrifað. Við skrifumst á
stöku sinnum, enda er hann gamall æskuvinur minn og
leikbróðir.
Ekki kveðst hann vera gæddur neinum dulrænum hæfi-
eihum, og má það vel vera rétt. En í bréfi, sem hann skrif-
aði mér nýlega, segir hann mér þó frá tveim atvikum, sem
. lr hann komu. Hið fyrra gerðist, er hann var um ferm-
lngaraldur, en hitt fyrir fáum árum. Ég vona, að ekki valdi
^lr>slitum, þó ég nú birti hér þá kafla úr bréfi hans, sem að
essu lúta, án þess að spyrja hann leyfis.
Ljósið í baðstofugöngumim.
^íðasta veturinn, sem ég var heima á Þórólfsstöðum, lá
ðir mín í rúminu. Kvöld nokkurt sat ég á litla rúminu,
1 hjá rúmi móður minnar, og var að leika á harmoniku-
lr>, sem mér hafði þá nýlega verið gefinn. Pálína systir
ln hafði farið til næsta bæjar, að Grásíðu, og áttum við
a henni heim á hverri stundu.
^ 111 1 einu sá ég ljósbjarma leggja upp um opið á pallin-
en ' k.ar sem geng>ð var upp í baðstofuna. Var engu líkara
br .^ós væri borið inn eftir göngunum, því ljósglampinn
aQClclcllst upp eftir baðstofuþilinu eftir því sem ljósið nálg-
afiS e^lr ^aar sekúndur hvarf það skyndilega, og varð
fótUl myrkt í baðstofunni. Ég hætti að spila, hlustaði eftir
clhi, en heyrði ekkert. Þóttist ég viss um, að Pálína væri