Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 77

Morgunn - 01.06.1966, Side 77
Kynleg atvik ☆ Jóhannes Guðmundsson, kennari á Húsavík, er greindur maður, gætinn og athugull. Hann er maður víðsýnn og fróð- Ur °& hefur meðal annars áhuga á dulrænum efnum og fylg- lst vel með því, sem um þau mál er skrifað. Við skrifumst á stöku sinnum, enda er hann gamall æskuvinur minn og leikbróðir. Ekki kveðst hann vera gæddur neinum dulrænum hæfi- eihum, og má það vel vera rétt. En í bréfi, sem hann skrif- aði mér nýlega, segir hann mér þó frá tveim atvikum, sem . lr hann komu. Hið fyrra gerðist, er hann var um ferm- lngaraldur, en hitt fyrir fáum árum. Ég vona, að ekki valdi ^lr>slitum, þó ég nú birti hér þá kafla úr bréfi hans, sem að essu lúta, án þess að spyrja hann leyfis. Ljósið í baðstofugöngumim. ^íðasta veturinn, sem ég var heima á Þórólfsstöðum, lá ðir mín í rúminu. Kvöld nokkurt sat ég á litla rúminu, 1 hjá rúmi móður minnar, og var að leika á harmoniku- lr>, sem mér hafði þá nýlega verið gefinn. Pálína systir ln hafði farið til næsta bæjar, að Grásíðu, og áttum við a henni heim á hverri stundu. ^ 111 1 einu sá ég ljósbjarma leggja upp um opið á pallin- en ' k.ar sem geng>ð var upp í baðstofuna. Var engu líkara br .^ós væri borið inn eftir göngunum, því ljósglampinn aQClclcllst upp eftir baðstofuþilinu eftir því sem ljósið nálg- afiS e^lr ^aar sekúndur hvarf það skyndilega, og varð fótUl myrkt í baðstofunni. Ég hætti að spila, hlustaði eftir clhi, en heyrði ekkert. Þóttist ég viss um, að Pálína væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.