Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 82

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 82
76 MORGUNN að hann hefði verið listmálari, sagði hvernig hann lýsti stof- unni og húsgögnunum heima hjá henni, og bar henni þau boð frá honum, að hún yrði umfram allt að hugsa um barn- ið þeirra og ekki gera neitt í fljótræði og örvæntingu, „því ég er alltaf hjá þér til þess að hjálpa þér,“ sagði hann. Hún játaði grátandi, að þetta væri rétt lýsing á látnum unnusta sínum. Hann hefði verið listmálari, þau ættu eitt barn og hefði ég nefnt rétt bæði nafn þess og aldur. Lýsing- in á herberginu stæði einnig heima. Síðar um kvöldið fekk ég sendan frá henni fagran blóm- vönd í þakklætisskyni. Komið í veg fyrir sjálfsmorð á síðustu stundu. Vinkona mín ein og jafnaldra varð fyrir þungum raun- um. Hún var sannfærð um það, að öllu lyki í dauðanum og hafði það hvað eftir annað við orð, að stytta sér aldur. Ég reyndi eins og ég gat að tala um fyrir henni, en það virtist, því miður, koma að litlu haldi. Dag nokkurn sat ég ein heima og var að skrifa bréf. Allt í einu finnst mér einhver vera inni í stofunni hjá mér og lít upp. Sé ég þá einhverja mjög þokukennda veru, en þegar hún iítur á mig, get ég ekki betur séð en þetta sé þessi vin- kona mín. Hafði ég þó alls ekki verið að hugsa um hana. Mér varð afarmikið um þetta, og sú hugsun vaknaði hjá mér, að annað hvort væri hún nú eða ætlaði að framkvæma áform sitt. Ég hrópaði til hennar og grátbað hana að hætta við þetta. En i sama bili hvarf hún. Svo þaut ég að símanum og hringdi til hennar. Ekkert svar. En eftir nokkrar árangurslausar tilraunir tókst mér að ná símasambandi við mann hennar, er síðan hraðaði sér heim, sem mest hann mátti. Hann fann konu sína liggjandi á gólfinu meðvitundarlausa. Hún hafði tekið óhæfilegan skammt af svefnmeðali í því skyni að stytta sér aldur. En nú hefur hún fyllilega náð sér og býr með manni sínum í hamingjusömu hjónabandi. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.