Morgunn - 01.06.1966, Síða 61
MORGUNN
55
Þeirri hugsun niður í huga minn: Hvernig fórstu að því að
snúa krananum, eftir að vél hans hafði bilað? Því get ég
aWrei svarað.
Daginn eftir stóð þessi klausa í dagblöðunum meðal ann-
ars: SnarráSur kranastjóri bjargaSi þrem mannslífum. Tókst
c,ð snúa krananum á síSustu stundu, svo aS 65 tonna þungur
sveifarás lenti ekki á verkamönnunum um leiS og hann féll
niSur í lestina.
>>En þetta var ekki mínu snarræði að þakka,“ sagði Jör-
gen Geiese í lok samtalsins. „Ég var búinn að lifa þessa stund
tvívegis áður í draumi og vissi hvað ég átti að gera. Það var
Samli kranastjórinn, sem var búinn að brýna það marg-
S1nnis fyrir mér að snúa krananum. Aldrei hef ég orðið var
Vlð hann síðan, hvorki í draumi né vöku. En draumnum er
að þakka, en ekki sjálfum mér, að verkamennirnir þrir
jerguðust úr bráðum háska.“
Hér lýkur frásögn blaðsins, sem birtir tvær myndir af
lnUm unga kranastjóra. Ýmsum kann að finnast frásögnin
etrúleg. En hér er þó sagt frá slysi, sem ýmsum lesendum
'losins hlaut að vera í fersku minni, og nöfn greind bæði á
1 eim, sem draumana dreymdi og kranastjóranum hjá fyrir-
^hinu Burmeister & Wain. Væri þetta nokkur áhætta, ef
Sagan væri uppspuni einn. Ennfremur er vísað til blaðaum-
um atburðinn. Að lokum getur það naumast talizt
S°nnilegt, að Jörgen Geiese hefði verið áhugamál, að afsala
Sot heiðrinum af þessari snarráðu björgun og eigna hana
laummanni, sem hann hafði dreymt fyrir mörgum árum.
Sjálfsagt er að trúa gætilega frásögnum um dulræna at-
burði.
sem sannanalikur skortir fyrir að mestu eða öllu leyti.
hitt er jafn sjálfsagt, að gefa fullan gaum að því, sem
§nrist 0g ekki verður skilið eða skýrt enn sem komið er á
hegan hátt. Við erum ekki ennþá nógu fróðir og vitrir til
,ess að geta fullyrt um það, hvað geti gerzt og hvað ekki í
essari veröld. Aftur á móti eru sumir ennþá svo óvitrir, að
haid
a að þeir geti það.
S. V.