Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 50
44 MORGUNN sviðum dulsálfræðinnar, að aukin þekking á hinum sálrænu hæfileikum og hinu fjölþætta starfi sálarinnar og þeim sjúklegu flækjum, sem átt geta sér stað í sálarlífi manna, að slík þekking geti beinlínis valdið aldahvörfum í samskipt- um og sambúð mannanna og fært þeim meiri hamingju og heilbrigði en þá nú dreymir um. Þekking mannsins á sjálf- um sér og sínu innsta og dýpsta eðli og rétt hagnýting og skilningur á þeim duldu hæfileikum, sem með okkur búa, sé sú þekkingin, sem ein muni geta fært ,,frið við hönd“, eins og skáldið segir, og gert sambúð þjóðanna heilbrigðari og heimsfriðinn tryggari. En í sambandi við þessi mál, og þá ekki sízt um forvizk- una fram í tímann, leita einnig á okkur aðrar spurningar? Hvaðan kemur mönnum þessi þekking? Hver blæs okkur henni í brjóst, hvort heldur er í draumi eða vöku? Því er örðugt að svara. Margt í vitrununum sjálfum bendir þó oft til þess, að þær séu runnar frá framliðnum mönnum, eða að minnsta kosti verum, sem eru þroskaðri en við, og geta því betur skynjað og réttar ályktað um það, sem í vændum er, heldur en við, sem lokuð erum inni í hjúpi efnislíkamans og höfum aðallega ófullkomin skynfæri hans til þess að styðj- ast við. Aðrir halda, að dulvitund okkar kunni að geta skyggnzt dýpra og vitað fleira en okkur grunar. Og að í draumi eða dularástandi getum við náð traustara sambandi við hana og fengið á þann veg vitneskju, jafnvel um ókomna hluti og það, sem í vændum er, og náð þessu upp í dagvit- undina, stundum réttu og óbrjáluðu, en oftar þó aðeins í táknrænum myndum, sem við stundum misskiljum eða jafn- vel teljum rugl eitt og f jarstæðu. En nær hinu sanna, einnig að því er þetta varðar, ættu auknar vísindalegar tilraunir og rannsóknir sálarlífsins að geta fært okkur. Loks eru til þeir, einnig í hópi frægra vísindamanna og heimspekinga, sem ætla að þær hugmyndir, sem við nú ger- um okkur um tímann, séu að mörgu leyti ófullkomnar og fjarri því rétta. En út í þá sálma skal ekki farið hér, því það yrði bæði flókið mál og langt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.