Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 55
Merkileg vitrun ☆ I danska blaðinu Hjemmet hinn 27. október 1964, segir ^rá merkilegum draumi, sem varð til þess að bjarga þrem ^önnum frá bráðum bana. Frásögn blaðsins, sem er viðtal v|ð þann mann, sem kom í veg fyrir slysið á síðustu stundu, Vlrðist mér svo athyglisverð, að ég hef talið rétt að kynna hana lesendum Morguns. Hér er um að ræða tvo drauma, eða réttara sagt sama drauminn, sem endurtekst svo að Se&ja óbreyttur eftir fjögur ár, og virðist óneitanlega vera sPadraumur eða varnaðardraumur, beinlínis til þess ætlaður búa dreymandann undir það, sem síðar gerðist, og verða °num hjálp til þess að snúast rétt við hættunni á mikilli 0rJagastund. Maður er nefndur Jörgen Geiese og á heima á H. C. Ander- Sens Boulevard 41 í Kaupmannahöfn. Hann hefur um nokk- 0r ár haft það starf á hendi að stjórna lyftikrönum, en hætti PVl starfi eftir að þeir atburðir gerðust, sem nú mun verða Sagt frá, og hefur unnið síðan á vörubirgðastöð. Aðspurður segir hann, að sig dreymi mjög sjaldan, eða að ^innsta kosti muni ekki drauma sína að morgni. En þeir eir draumar, sem hér fara á eftir, bitu sig blýfasta í vit- °nd hans, svo að hann gat aldrei gleymt þeim. Þeir stóðu num ljóslifandi fyrir hugskotssjónum, og var sem hann yndi á sér, að þeir ættu við hann alveg sérstakt erindi. Að lu leyti kveðst hann ekki vera trúaður á drauma eða ^irboða. nú hefst frásögn verkamannsins Jörgen Geiese: ”ilrauminn dreymdi mig í fyrra skiptið fyrir 10 árum. .rillviðri var þessa nótt. En það, sem fyrir mig bar, er ^01 enn jafn Ijóst í huga, eins og það hefði skeð í gær. Mig °.Vmdi, að ég væri búinn að fá vinnu hjá fyrirtækinu Bur- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.