Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 55
Merkileg vitrun
☆
I danska blaðinu Hjemmet hinn 27. október 1964, segir
^rá merkilegum draumi, sem varð til þess að bjarga þrem
^önnum frá bráðum bana. Frásögn blaðsins, sem er viðtal
v|ð þann mann, sem kom í veg fyrir slysið á síðustu stundu,
Vlrðist mér svo athyglisverð, að ég hef talið rétt að kynna
hana lesendum Morguns. Hér er um að ræða tvo drauma,
eða réttara sagt sama drauminn, sem endurtekst svo að
Se&ja óbreyttur eftir fjögur ár, og virðist óneitanlega vera
sPadraumur eða varnaðardraumur, beinlínis til þess ætlaður
búa dreymandann undir það, sem síðar gerðist, og verða
°num hjálp til þess að snúast rétt við hættunni á mikilli
0rJagastund.
Maður er nefndur Jörgen Geiese og á heima á H. C. Ander-
Sens Boulevard 41 í Kaupmannahöfn. Hann hefur um nokk-
0r ár haft það starf á hendi að stjórna lyftikrönum, en hætti
PVl starfi eftir að þeir atburðir gerðust, sem nú mun verða
Sagt frá, og hefur unnið síðan á vörubirgðastöð.
Aðspurður segir hann, að sig dreymi mjög sjaldan, eða að
^innsta kosti muni ekki drauma sína að morgni. En þeir
eir draumar, sem hér fara á eftir, bitu sig blýfasta í vit-
°nd hans, svo að hann gat aldrei gleymt þeim. Þeir stóðu
num ljóslifandi fyrir hugskotssjónum, og var sem hann
yndi á sér, að þeir ættu við hann alveg sérstakt erindi. Að
lu leyti kveðst hann ekki vera trúaður á drauma eða
^irboða.
nú hefst frásögn verkamannsins Jörgen Geiese:
”ilrauminn dreymdi mig í fyrra skiptið fyrir 10 árum.
.rillviðri var þessa nótt. En það, sem fyrir mig bar, er
^01 enn jafn Ijóst í huga, eins og það hefði skeð í gær. Mig
°.Vmdi, að ég væri búinn að fá vinnu hjá fyrirtækinu Bur-
4