Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Síða 46

Morgunn - 01.06.1966, Síða 46
40 MORGUNN miðjum dalnum rennur á, og ég sé bændabýli á víð og dreif um dalinn. Ég tek eftir því, að það er hvergi jafn bratt ofan hlíðina niður í dalinn, eins og þar sem bíllinn er og ætlar að stefna niður í dalinn, en þangað veit ég, að hann ætlar að fara. Mér finnst dalurinn ákaflega fallegur og unaðslegur að sjá, landslagið sérkennilegt og heillandi. Mig grípur löngun til að ganga um á þessum slóðum, og hugsa sem svo, að sannarlega vildi ég geta farið um þennan fagra dal, en veit, að bezt muni vera að ganga skáhallt niður i hann vegna þess hve hlíðin er þarna brött. En nú beinist athygli mín aftur að bílnum. Hann stendur enn á þessari háu brekkubrún, og ég við hliðina á honum. Og nú sé ég veginn, sem er framundan bílnum. Hann er eins og lagður úr eintómum tréspónum og spýtnabraki, og standa spýturnar upp á endann til og frá. Þessi vegur liggur beint niður að ánni. Ég þrái að gera síðustu tilraun til að bjarga fólkinu í bílnum frá því að fara þessa leið, en eng- an er að sjá til hjálpar. Þá hrópa ég i örvæntingu minni, ef einhver í bílnum skyldi heyra og það verða til bjargar: ,,Hvað heitir bílstjórinn?“ Þá opnast framhurð bílsins, og maður rekur höfuðið út. Hann er fölleitur og torkennilegur í andliti, og aldrei hafði ég séð hann áður, svo ég myndi til. Hann segir hátt: „Ágúst Skaði“. Vissi ég, að þetta var nafn bílstjórans og svar til mín. Um leið skellti hann aftur hurðinni og setti vélina í gang. Ég sá bílinn taka kipp og hendast niður þennan voðalega veg. Hann hossaðist upp og niður eins og bílar gera á vond- um vegi og ójöfnum, unz hann hentist beint niður í ána og hvarf mér þar. Ég fylltist ótta og hryggð. Og við það vakn- aði ég. Ég hugsaði mikið um þennan draum, og var ekki í nein- um vafa um, að hann mundi boða slysfarir. Berdreymi mitt hefur oft verið svo skýrt, að það hefur valdið mér mikilli andlegri áreynslu og áhyggjum. Ég sagði nákomnu fólki þegar í stað drauminn, og réði hann á þá leið, að bílslys mundi verða í þessum mánuði. Dró ég það af því, að bílstjór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.