Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 61
MORGUNN 55 Þeirri hugsun niður í huga minn: Hvernig fórstu að því að snúa krananum, eftir að vél hans hafði bilað? Því get ég aWrei svarað. Daginn eftir stóð þessi klausa í dagblöðunum meðal ann- ars: SnarráSur kranastjóri bjargaSi þrem mannslífum. Tókst c,ð snúa krananum á síSustu stundu, svo aS 65 tonna þungur sveifarás lenti ekki á verkamönnunum um leiS og hann féll niSur í lestina. >>En þetta var ekki mínu snarræði að þakka,“ sagði Jör- gen Geiese í lok samtalsins. „Ég var búinn að lifa þessa stund tvívegis áður í draumi og vissi hvað ég átti að gera. Það var Samli kranastjórinn, sem var búinn að brýna það marg- S1nnis fyrir mér að snúa krananum. Aldrei hef ég orðið var Vlð hann síðan, hvorki í draumi né vöku. En draumnum er að þakka, en ekki sjálfum mér, að verkamennirnir þrir jerguðust úr bráðum háska.“ Hér lýkur frásögn blaðsins, sem birtir tvær myndir af lnUm unga kranastjóra. Ýmsum kann að finnast frásögnin etrúleg. En hér er þó sagt frá slysi, sem ýmsum lesendum 'losins hlaut að vera í fersku minni, og nöfn greind bæði á 1 eim, sem draumana dreymdi og kranastjóranum hjá fyrir- ^hinu Burmeister & Wain. Væri þetta nokkur áhætta, ef Sagan væri uppspuni einn. Ennfremur er vísað til blaðaum- um atburðinn. Að lokum getur það naumast talizt S°nnilegt, að Jörgen Geiese hefði verið áhugamál, að afsala Sot heiðrinum af þessari snarráðu björgun og eigna hana laummanni, sem hann hafði dreymt fyrir mörgum árum. Sjálfsagt er að trúa gætilega frásögnum um dulræna at- burði. sem sannanalikur skortir fyrir að mestu eða öllu leyti. hitt er jafn sjálfsagt, að gefa fullan gaum að því, sem §nrist 0g ekki verður skilið eða skýrt enn sem komið er á hegan hátt. Við erum ekki ennþá nógu fróðir og vitrir til ,ess að geta fullyrt um það, hvað geti gerzt og hvað ekki í essari veröld. Aftur á móti eru sumir ennþá svo óvitrir, að haid a að þeir geti það. S. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.