Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 71

Morgunn - 01.06.1966, Side 71
65 MORGUNN Waage á Seyðisfirði, en ísfeld var langafi hennar. Sú saga þannig. Einhverju sinni urðu þeir samferða Isfeld og Páll sýslu- ^aður Melsted. Þetta var um haustgöngur og réttað á _ fðarétt þennan dag, og voru þeir á leið þangað. Sagði þá syslumaður, að nú væri einskis vant til skemmtunar nema ressingar, og brosti við. ,,En nú er það víst hvergi að fá.“ >>Ekki er það,“ svaraði Isfeld, ,,og skulum við ríða heim á æir>n þarna.“ Riðu þeir þá þangað heim og drap sýslumað- Ur á dyr. Húsfreyja kom út. Sýslumaður spurði að bónda. >>Hann er í réttinni," mælti hún. ,,Það fór illa,“ segir sýslu- 1Tltiður. ,,En ef til vill getið þér gengið í hans stað og fengið ekkur hressingu?" „Því miður er sú hressing ekki til, sem er rnunuð eiga við,“ svarar húsfreyja. ,,Er það nú alveg ft?“ segir þá Isfeld. „Eða hvað er í snærisvöfðu, þrístrendu °skunni undir handraðanum í kistu bónda þíns?“ „Það veit ég ekki,“ segir hún, en snarast inn og kemur að vörmu ^Pori aftur með þrístrenda flösku fulla af brennivíni og fekk þeim. Feigðarspár. Hr. Qísli Brynjólfsson var prestur að Hólmum 1822-1827. restur fékk Isfeld til að standa fyrir smíði vandaðs íbúðar- Ss á staðnum. Var haldið veglegt reisugildi, og var þar 3°lmenni og mikill gleðskapur. Ekki fékkst Isfeld til þess að taka neinn þátt í gleðinni, og þótti presti það mjög miður. Er L » rul1' 1 uuuui . u sagt, að Isfeld hafi mælt á þessa lund, að þetta hús yrði . euistaður aðeins um stutta stund. „En þarna er staður- > sagði hann og benti út um glugga á fjörðinn. k*egar Isfeld nokkru síðar var að smíða hjónarúm prests- Us> fann séra Gísli eitthvað að smíðinni, en Isfeld þykktist 1 °g varð þeim sundurorða. Bendir þá Isfeld út á f jörðinn g segir nokkuð kuldalega: „Þarna er rúmið þitt, Gísli.“ En restur svaraði um hæl: „Vel er það, og gott mun það verða H því að kafna í stofureyk eða brenna inni.“ °rið eftir, 22. júní, drukknaði séra Gísli í firðinum fram 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.