Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 57
51 MORGUNN t'l þeirra. Þá veit ég ekki fyrri til en ég heyri eitthvert brak 1 krananum. Eitthvað hefur bilað, og kassinn hrapar úr háa lofti niður í lestina. Ég rek höfuðið út um rúðugatið og sé, botninn er gjörsamlega horfinn úr skipinu, en ég sé menn- lna þrjá niðri á hafsbotni, og voru þeir þá allir á hvítum, siðum skyrtum. ’-^ú hefur orðið þeim að bana,“ þóttist ég segja við sjálf- an foig um leið og ég svipaðist um eftir gamla manninum, en hann hvergi. Við það vaknaði ég. En svo ljós og skýr var £essi draumur, að ég ætlaði ekki að geta áttað mig á því, að Petta væri ekki veruleiki. Sannleikurinn var sá, að ég hafði al(frei unnið hjá Burmeister & Wain. Ég var starfsmaður yr'irtækisins Nordisk Kabel og Trád. Og sá krani, sem ég Vann á, var ekki á neinum hafnarbakka, né heldur var unnt snúa honum í hálfhring á skífunni, eins og þessu verk- ,a3rn Minn krani var af allt annarri gerð. Á svona krana tði ég aldrei snert á ævi minni. Mér var illa við þennan draum, en jafnaði mig þó, þegar a leið. Á mínum vinnustað var engin hætta á svona slysi. S stundum gat ég ekki annað en brosað með sjálfum mér a þessu draumarugli. ®n það fór af mér hláturinn, þegar mig dreymdi aftur aarna di'auminn fjórum árum seinna. Gamli maðurinn var . af5 vísu ekki hjá mér í krananum, en kom þó við draum- lnn eigi as sjgur Þetta var að sumarlagi. Og mér fannst ég vera nýsofn- nr. Þa bykist ég vera að fara upp í sama kranann og fyrir . rum árum, og sá greiniiega nafnið á honum: Nurnberg Mér hnykkti við, er ég sá nafnið, og þóttist greinilega ^^na, bvað gerzt hafði, er ég var staddur þarna síðast. En að S^1(11 elíl<1 affur koma fyrir, að ég yrði mönnum bana. Ég steig rólegur upp í kranann og leit út um rúðu- • Niðri í lestinni voru þrír menn, alveg eins og í fyrri þejUrnnum- Þeir voru í bláum verkamannafötum, og einn þeiVra bafði einkennishúfu á höfði. Sennilega yfirmaður ria. hugsaði ég. Og gáðu nú vel að öllu, svo þú valdir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.