Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 47

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 47
MORGUNN 41 lnn kvaðst heita Ágúst. Þessi fullvissa lagðist þungt á mig og 'ttér fannst sennilegast, að einhver mér nákominn, eða þeir, sem ég þekkti vel, mundu vera í yfirvofandi lífshættu. Aðeins þrem dögum síðar, eða hinn 20. ágúst 1938, varð hið sorglega slys, er bifreið rann niður snarbratta brekku og steyptist í Tungufljót með þeim afleiðingum, að frú Guðrún Lárusdóttir ásamt tveim dætrum hennar drukknuðu, en eig- mmaður hennar, séra Sigurbjörn Á. Gíslason og bifreiðar- stjórinn björguðust nauðulega. Þá vissi ég, að draumurinn Var kominn fram. Frú Guðrún var elskuleg vinkona mín, sem átti mikla samleið með mér á mörgum sviðum.“ Leir, sem draum þennan lesa með athygli, geta naumast varizt þeirri hugsun, að hann höfði til þess stórfenglega og Sorglega slyss, sem varð aðeins þrem dögum síðar. Líkinda- atriðin eru svo greinileg og mörg. L Hún sér í draumnum, að bíllinn er fullur af fólki. Svo Var og, þegar slysið varð. 2- Hún veit, að hún þekkir þetta fólk, er annt um það, °g finnst hún hafa orðið því samferða. Fólkið, sem í slysinu jondir, er og í reynd náið vinafólk hennar, sem hún hefur Pekkt lengi. 3- Hún sér, að slysið verður með þeim hætti, að bifreiðin skrönglast niður snarbratta brekku, þar sem er í rauninni er*ginn vegur, heldur tréspænir og spýtnabrak, steypist að °kum í fljótið og hverfur. Slysið gerist einmitt með þeim *tti, að bifreiðin lendir út af veginum og „fer í flugkasti ni°ur snarbratta brekkuna og niður í fljótið“, svo notað sé °rðalag séra Sigurbjörns, þegar hann er að lýsa því, sem )arna gerðist. Tréspænirnir og spýtnabrakið er táknræn mynd í draumnum, sem bendir til dauða, og er oft í nánu Sambandi við lík og greftrun. 4- Bílstjórinn nefnir sig Ágúst Skaða, er sýnist beinlínis ,akna það, að atburðurinn og sá dapurlegi mannskaði, er ann hafði í för með sér, muni gerast í ágústmánuði, sem °S varð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.