17. júní - 17.06.1937, Blaðsíða 10

17. júní - 17.06.1937, Blaðsíða 10
8 með flögrandi í kringum sig vonirnar allar. Um Arnarhvol leikur nú lífsmorgunn fagur, jafn lokkandi eins og hinn fyrsfi dagur. Og aflsfraumur fer um hvern íslenzkan mann, sem elskar og sfarfar — og líka þá smáu, er barnsaugum mæna á þjóðfundinn þann í þúsuridatali frá hreysunum lágu, og spyrjandi benda á blóðroðið okið: Er böðulssfjórn Dana á íslandi lokið? En kóngsvaldið á sina kjörgripi enn, sem kyssa á vöndinn, ef sjálfir þeir sleppa, og, kaupandi og seljandi málefni og menn, á markaði heimsins um ágóðann keppa. Og svo kemur frumvarpið — svikanna vefur, og svívirfa hugsjón í foraðið grefur. Pað gusfar um bekkina, — hiklausf og heilt, þeir hugrökku fullfrúar geysasf að nýju, og ráðasf á allt, sem er rotið og veilt, og rökunum einbeifa — þúsund gegn fíu. Peir einhuga skilja, að allt er í veði, og ólga hins forsmáða svellur í geði. Á götunum hlymur við hergöngulag, — á höfninni sfríðsskip frá kónginum liggur. A Islandi er níundi ágúst í dag. . . . Og útlendi greifinn á valdkúgun hyggur, sem þjóðviljans siraumkast í bráðina brýtur: Með bleksvarfri ræðu hann þinginu slítur. Pá rís hann, sá hviti, sem frelsisins fjall, er fagurf og hátt gegnum aldirnar stendur. »Eg mótmæli ..." hljómar hans hiklausa kall,

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/707

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.