17. júní - 17.06.1937, Blaðsíða 51

17. júní - 17.06.1937, Blaðsíða 51
Hyggin húsmóðir verzlar við Búnaðarbanki Islands Stofnaður með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofn- un undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — Sem trygging fyrir innstæðufé i bankanum er ábyrgð rikis- sjóðs, auk eigna bankans sjálfs. Höfuðverkefni hans er sér- staklega að styðja og greiða fyrir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðar-fram- leiðslu. Aðalsetur bankans er i Reykjavik. Lltibú á Akureyri. Líftryggingar með beztum kjörum gegn lægstu iðgjaldi hjá Líftryggingardeitd Sjóvátrygppríélags Islands M. Reykjavík Aðalskrifstofa: Sími 1700 Tryggingarskrifstofa: Carl D. Tulinius. Sími 1730. Bókavinir! Eln er sú bók, sem ekkl má vanta i bœkur ykkar og' þaö er bókln Icelamllc Lyrlcs, safnaö og samiö hefir prófessor Richard Beck. Hvers vegna? Af þvl aö hún er ágætt sýnlshorn fslenzkra ljóöa rúm 100 ár — ailt frá Bjarna Thoraren- sen og tii Davlös frá Fagraskógi — þar sem önnur blaösiöan er frumtexti islenzku ljóö- anna, en hin ensk þýöing. Af þvl aö það er bók, sem ailtaf heldur gildi sinu. Af þvi þaö að cr ein hin alsnotrasta bók, sem gefin hefir veriö út á fslandi, segir hlnn fróöi bókavöröur, Hallilór Hermannsson. Verö i skinnbandi 10 kr., rúskinni 15 kr. og fordúkshandi 8 kr. Bókin er tækifærlsgjöf, einkum handa er- lendum vinum yðar, þvi auk þess aö gleöja vini yöar, kynnist þér verðmesta þjóöar- einkenni íslendinga. Fæst lijá útgefandanum, Þórh. Bjarnarsyni, Hringbraut 173.

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/707

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.