17. júní - 17.06.1937, Blaðsíða 50
H.f. Eimskipafélag Islands
Minnist þess ávalt, að FOSSARNIR,
skipin með bláu og hvítu reyháfunum,
eru skipin okkar.
•
Það eru íslenzk” skip með íslenzkri
áhöfn. — Spyrjið því ávallt fyrst um
ferðir »Fossanna« og athugið, hvort
þær eru ekki hentugustu ferðirnar
hvaðan sem er — og hvert sem er
Jafnvel ungt fólk
eykur fegurð sína með því að nota
hárvötn og ilmvötn
við£ramieiðum:Eau de portugai5 _ Eau de Quinine,
Eau de Cologne, — Bayruhm, — Isvatn.
Veiöiö í smáBölu er irá kr. 1,10 til kr. 14,00, eftir stærö.
Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM, úr hinum
beztu erlendu efnum. — Fyrsta merkið, FANTASIE, er þegar
komið á markaðinn og kostar í búðum frá kr. 1,50 til kr. 9,00.
Auk þess höfum við einkainnflutning á ERLENDUM ilmvötnum og házvötnum
og snúa verzlanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda.
Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunardropa þá, sem vér seljum. Þeir
eru búnir til MEÐ RÉTTUM HÆTTI ÚR RÉTTÚM EFNUM. — Fást alls staöar.
ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS.