Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 21
EIRÍKUR S. EIRÍKSSON, BLAÐAMAÐUR: Viðtal við Sigurrós Jóhannsdóttur huglækni (Þann 20. janúar sl. birti dagblaðið Tíminn mjög athyglisvert við- tal við Sigurrósu Jóhannsdóttur, huglækni. Þar eð viðtal þetta leiddi til simtals við ritstjóra MORGUNS, og síðar athugasemda klerka þjóðkirkj- unnar við það, tel ég rétt að birta i tímaritinu hvorttveggja: viðtalið við Sigurrósu og á eftir svargrein mína við athugasemdum klerkanna. Eftir- farandi viðtal við huglækninn, sem skrifað var af Eiriki Stefáni Eiríks- syni, blaðamanni Timans, birtist hér með samþykki hans og ritstjómar blaðsins). Fyrir nokkrum úrum var gerö á vegum FélagsfraeSideildar Háskóla íslands, könnun á dulrænni reynslu Islendinga og veröur ekki anna'Ö sagt en aÖ niöurstööurnar hafi komiÖ veru- lega á óvart. Um 30% þeirra sem spurÖir voru, sögÖust ein- hvern tímann á lífsleiðinni hafa orðið fyrir dulrœnni reynslu og margir aðrir voru á báðum áttum. Rennir könnun þessi stöðum undir þá skóðun margra aÖ gamla draugatrúin eigi rík ítök í mönnum enn þann dag í dag, en aðrir vilja meina að dulræn reynsla komi draugum ekkert við. Skýra þeir þetta á þá leið, að svipir látinna manna og áðrar sambæri- legar sýnir, falli \ekki undir gamla draugahugtakið, heldur séu hér á ferðinni alls óskyld fyrirbæri. — En hverju eiga menn dð trúa? Hér á eftir fer viðtal við Sigurrósu Jóhanns- dóttur huglœkni frá Skíðsholti í Hraunhreppi í Mýrasýslu, en hún er fœdd þann 23. ágúst árið 1895. Sigurrós, sem starfáð hefur sem huglœknir í yfir 40 ár, er ekki trúuð á til- Hst drauga — en gefum henni nú orðið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.