Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 79
RADDIR LESENDA 77 upplagt, þar sem við vorum staddar við hlið kirkjunnar. Ók- um við síðan til Hveragerðis. Þar gekk ég inn í söluskálann og íengum við okkur ís. Dóttir mín leiddi mig, en enginn tók eftir þvi að hún studdi mig þeim megin sem heili fóturinn var. Síðan var ekið í hæinn. Ég átti heima á Skólabraut 39, Seltjarnarnesi, á þriðju hæð. Gekk ég þar i rólegheitum upp stigana þó ég stingi svolítið við. Ekki datt okkur í hug að hringja á lækni og bjóst ég við að verða orðin góð í fætinum að morgni Ég er nú fædd fyrir aldamót og þá var ekki vani að sækja lækni þó eitthvað yrði að manni. Lagðist ég nú fyrir eins og venju- lega og bjóst við að verða góð að morgni. Ekki svaf ég nú beinlínis vel um nóttina, fann til i fætinum í gegnum svefn- inn og var mig að dreyma rauða þoku alla nóttina. Kom okkur saman um að fara á slysavarðstofuna og láta líta þar á fótinn. Við fengum okkur bil og labbaði ég niður stigann eins og venjulega og út að bílnum. Bað ég nú Magnús lækni að koma með mér. Keyrðum til sjúkrahússins og gekk ég þar inn. Tekin var mynd af fætinum og kom þar i ljós að fótur- inn var brotinn um öklann og urðu læknarnir hissa er þeim var sagt að ég hefði komið gangandi frá bilnum inn í sjúkra- húsið. Varð ég að bíða góða stund eftir aðgerð. Er ég spurði um hvernig stæði á biðinni var mér sagt að beðið væri eftir sérfræðingi. Þóttist ég vita að þar væri Magnús læknir að verki, þvi ég sá þar marga lækna á gangi sem hefðu getað gert að meiðslum minum. Þegar læknirinn birtist var það Tryggvi Þorsteinsson deildarlæknir sjúkra- hússins. Setti hann fótinn í gips og ráðlagði mér eitt og annað í samhandi við brotna fótinn. Ekki kom annað til greina en að ég yrði flutt heim í sjúkrabíl. Ég lá fáa daga og eftir 11 daga var ég orðin sæmilega gangfær og voru engin missmiði sjáanleg á fætinum. Ég er nú orðin 82 ára og betri í fætinum sem ég braut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.