Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 59
BÆKUH 57 1975, Existentialismi 1977 og svo að lokum þetta mikla rit Heimspeki Vesturlandi, 1979, sem er 260 bls. að stærð. Gunnar hefur unnið hið þarfasta verk með þessum ritum og þannig veitt öllum Islendingum aðgang að hugsun þeirra miklu andans manna, sem heimspekin hefur verið kennd við. Þessi síðasta bók er svo merkilegt rit, að ég tel sjálfsagt að nota liana til kennslu i öllum æðri skólum landsins. Það sem gerir hana sérstaklega vel til þess fallna er það hve vel hún er skrifuð. Það hlýtur að vera ýmsum vandkvæðum bundið að skrifa um heimspeki svo hverjum lesanda sé efnið vel ljóst, skiljanlegt og opið. Þetta hefur Gunnari tekist með eindæmum vel. Þessi bók er frábærlega vel skrifuð. Það skiptir eigi alllitlu máli þegar skrifað er um efni, sem flestir myndu telja að hlyti að vera allþurrt aflestrar, að þar haldi góður rithöfundur á penna. Mikilvæg þekking getur farið fyrir ofan garð og neðan hjá fólki ef ekki er sagt frá á lifandi, glöggu og ljósu máli. En það er einmitt það sem einkennir þessa bók. Þótt hún fjalli víða um flókin viðfangsefni mannsandans er unun að lesa hana, og það verður því miður ekki sagt með sanni um margar bækur sem ætlaðar eru íslenskum námsmönnum til lestrar. Hér hefur tekist að skrifa um mikilvæg mál á þann hátt, að til fyrirmyndar hlýtur að teljast. Enda hefur Gunnar Dal fyrir löngu sýnt það og sannað, að hann er hinn ágætasti rithöfundur. Ég fagna því allshugar þessari ágætu bók og færi Víkurút- gáfunni þakkir fyrir. MIÐILSHENDUR Einars á Einarsstöðum. Erlingur Daviðsson, skráði. Bókaútg.: Skjaldborg, Akureyri. I tískublaðinu LlF birtist nýlega stutt viðtal við herra Sig- urbjörn Einarsson biskup um hæfileika breska miðilsins Joan Reed til þess að lækna sjúkt fólk, sem ekki hefur fengið bata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.