Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 49
BÆKUR 47 þeir viðhöfðu í blaðaviðtölum eftir að bók þeirra kom út í Bandarí kj unum. Viðtal Erlends Haraldssonar við íslenskt blað um þær rann- sóknir sem bókin fjallar um hefst á þessum orðum hans: „Ég ætla engan veginn að halda því fram, að við höf- um sannað framhaldslíf, en að okkar mati benda niður- stöður þessara umfangsmiklu rannsókna langtum frem- ur til framhaldslífs, en hins. Með öðrum hætti sýnist okkur erfitt að útskýra meiri hluta sýna á dánarbeði“. En hinn frægi samstarfsmaður doktors Erlends dr. Karlis Osis er enn ómyrkari í máli. I blaðaviðtali við enskt blað í júlímánuði siðastliðið ár kemst hann svo að orði: „Við vitum að lif er eftir dauðan, því við söfnum dag- lega gögnum til þess að sanna það vísindalega“. I þessari bók er skiljanlega vitnað í starf hins fræga amer- iska dauðafræðings Elisabether Kubler-Ross, sem séð hefur þúsund manns deyja og i viðtali við sama enska blað og tal- aði við dr. Karlis Osis sagði hún: „Áður en þetta fólk deyr hefur það skilið eftir óhrekj- andi vitnisburð um það, að annað líf er að þessu loknu“. Er ekki kominn tími til þess að við almúgafólk tökum fullyrðingum læknavísindanna um að dauðinn sé endir allr- ar tilveru mannsins með nokkurri varúð? Bókin SÉNIR Á BANABEÐI er ágætlega þýdd af Magnúsi •lónssyni. Þó vil ég benda á, að óþarfi er að þýða enska orðið out-of-body experience með hinu hörmulega orði utan-líkama- reynsla, þegar við eigum jafngott og fagurt orð á íslensku og orðið sálfarir. Ég þakka bókaútgáfunni Skuggsjá fyrir að gefa út þessa stórmerku bók, sem hlýtur að vera forvitnilegt lestrarefni hverjum hugsandi Islendingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.