Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1980, Blaðsíða 31
HEFUR KIRKJAN BRUGÐIST? 29 verk kirkjunnar á miðöldum sé verið að ásaka kristið fólk? En úr því þetta er svona illskiljanlegt, þá skal ég gera nán- ari grein fyrir því við hverja ég á, þegar ég tala um „kirkj- una“ í þessu sambandi. Ég á vitanlega við þá sem lifa af Jesúnafni, það er þá sem hafa lífsviðurværi sitt af þvi að túlka kenningar Krists og stjórna íslensku kirkjunni. Er þetta þá orðið ljóst? Ég vona það. Séra Karl segir okkur ennþá einu sinni söguna af Jesú Kristi og má kannski segja að oft má geta þess sem gott er, þótt það hafi reyndar verið allítarlega gert fyrir skömmu. I þessari frásögn er ekkert nýtt að finna nema eitt. Séra Karl uppfræðir okkur um það, að Jesús hafi ekki læknað í aug- lýsingaskyni! Er þetta allfrumlegt og skarplega athugað. En jafnframt sýnir séra Karl, að þeir sem nú á dögum telja sig vera að útbreiða kenningar hans fara allt öðru vísi að. 1 grein séra Karls er að finna eftirfarandi auglýsingu frá íslensku kirkjunni: „Við lifum í þjóðfélagi, þar sem kristin kirkja hefur ver- ið við líði í nærfellt þúsund ár. Af þeim sökum eru hér sjúkrahús og líknarstofnanir, almenn heilbrigðisþjón- usta og almennur vakandi áhugi á heilbrigðis- og líknar- málum“. Takið eftir orðalaginu „af þeim sökum“. I>etta er sem sagt allt kirkjunni að þakka og engum öðrum! Þetta getur maður nú kallað auglýsingu i lagi! Það kann nú samt sem áður að læðast að einhverjum sá grunur, að einhverjir aðrir kynnu að hafa átt einhvern ofboðlítinn þátt í þessu líka. En nú er sem sagt búið að taka af skarið um það. Við hefðum engin sjúkrahús og enga heilbrigðisþjónustu ef kirkjan hefði ekki seð um þetta allt saman! En hvað sem sannleiksgildi þessara orða líður, þá verður ekki annað sagt en að hraustlega er auglýst. Séra Árni er spurður af blaðamanni hver sé afstaða kirkj- unnar til huglækninga. Presturinn segist að vísu ekki vera retti maðurinn til þess að svara því, en segir hins vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.